Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 36
228 ÚTVARP OQ MENNING eimreiðin svo áhrifamiklar í útvarpi; þannig hrífa orð upplesarans eða leikarans miklu dýpra en annars. Menn verða að gæta þess vandlega, að það er ákaflega nauðsynlegt, að það sé alveg hljótt og hreyfingarlaust í stofunni, sem hlustað er á útvarps- list í, því lítil truflun getur eyðilagt mjög mikið. Utvarpið er hin ódýrasta, áhrifamesta og hraðvirkasta að- ferð til að útbreiða þekkingu og þroska, gleði og huggun til allra manna. Það er hið alþýðlegasta tæki, gerir sér engan manna mun, eyðir misskilningi og sundrung, og er ómetanleg* meðal til að skapa varanlegan frið í heiminum og sameina þjóðirnar í samvinnu og einlægni. I útvarpinu kynnist maður öðrum þjóðum, menningu þeirra og máli og hugsunarhætti, skáldskap og tónlist, sögu þeirra og sérkennum; hið fiar' læga og ókpnna nálgast mann, og maður veitir því viðtöku sem góðum vini og kunningja. Útvarpið eykur heimilislífi^ og flytur ómetanlega gleði til sjúklinga og gamalmenna, og til margra, sem áður voru nærri lifandi grafnir. í rúminu geta þeir nú lifað með í miðstöðvum menningarinnar og fylss| með því, sem þar er að gerast. Enginn spítali og ekkert hæl> má vera án útvarps. Það er bezti vinur hinna bágstöddu og litar lífið sérstaklega fyrir þá, sem erfiðast eiga með að laga sig eftir því, og þá sem lífið hefur leikið harðast, þá sem eru einmana, vinalausir og Iífsleiðir; það eykur skilning á tilver- unni og samúð með öðrum. í ókunnum löndum flytur Þa^ manni kærkomið boð frá ættjörðunni, og maður getur þannig á hverjum degi haft samband við hana. Hinn afskekti sveita- bóndi getur fylgst með lífinu í höfuðborginni; hann kynnist rithöfundum og listamönnum, heyrir rödd þeirra og naál, hann er með í þjóðhátíðum og stórviðburðum langt í burtu, hann heyrir list heimsfrægra snillinga, sem hann annars #tti engan kost á. Útvarpið vekur áhuga manna á efnum, sen} þeir alls ekki tækju eftir, ef það stæði í blaði eða bók, a efnum, sem leiða hug þeirra burt frá striti dagsins, vekja þa og hvetja til nýrra hugsana og dáða; það eykur fróðleiksfys11 og löngun eftir að kynnast betur heiminum, sem þeir lifa ’> það endurvekur í meðvitund þeirra ýmislegt, sem hefur son þar frá bernskuárunum; nöfn, sem áður voru dauð í eyrnrn þeirra, fá alt í einu líf og lit. Útvarpið eflir ást manna á þjó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.