Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 40

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 40
232 ÚTVARP OG MENNING EIMREIÐIN eins og skapað fyrir þá. Það er hið ódýrasfa meðal til þess, að öll þjóðin geti fylgst með því, sem annarsstaðar er að gerast. Með því er líka skapaður möguleiki til þess, að ís- lenzkir listamenn geti fengið viðunandi lífs- og þroskaskilyrði í þeirra eigin föðurlandi. Islenzkt útvarp hófst fyrir rúmum tveimur árum með ófull- kominni stöð og óheppilegu skipulagi. Það var nærri eingöngu frétta- og skemtiútvarp, og var lítið vandað til þess, aðallega af féleysi. A síðasta þingi var stjórninni heimilað að hefja ríkisrekstur á útvarpi með allstórri og fullkominni útvarps- stöð, og er sennilegt, að hún noti heimildina áður en langt um líður, enda mun það vera einlæg ósk meginþorra lands- manna, og ég man ekki til, að ég hafi í nokkru blaði séð grein eða orð á móti útvarpsmálinu, svo fljótt hafa menn skilið þýðingu þess fyrir þjóðina. Nú eru nærri 1000 menn á íslandi, sem útvarpstæki eiga,' og fjöldi bíður eftir því, að stóra stöðin komi. Hjá einstöku mönnum hefur borið á dálít- illi hræðslu við, að ríkissjóður muni tapa of miklu á reksfrin- um. Útvarpsnefnd hefur áætlað, að eftir 5 ár verði tekjurnar, með 32 króna gjaldi af hverjum notanda, orðnar 175,000 kr. á ári, eða hærri en gjöldin, þótt vexíir og afborganir sé þar með talið, og úr því fari tekjuafgangur vaxandi með hverju ári. Stofnkostnaður er áætlaður 527,000 kr., og reksturskostn- aður fyrir 1200 klukkustunda útvarp á ári 90,000 kr. (án vaxta og afborgana). Þótt ekki væri krafist neins árgjalds og engar beinar tekjur væru af útvarpinu, þá kostar það þó ekki meira en stór skóli, en getur gert margfalt meira gagn fynr þjóðina í heild. Kostnaðurinn við rekstur útvarpsstöðvarinnar er alveg jafnmikill hvort sem notendurnir eru 100 eða 10,000, en auðvitað kemur útvarpið þjóðinni að sem beztum notum, ef þeir eru sem flestir; það væri því þjóðhagslega séð lang- bezt að heimta alls ekkert árgjald af notendum, því þótt það væri ekki nema 32 kr. á ári, þá mundi það þó nokkuð teþa fyrir útbreiðslu útvarpsins framan af, og svo er innheimtu- kostnaðurinn; auk þess er ekki hægt að vanda eins til útvarpsins, þegar útvarpið á að bera sig alveg fjárhagslega. En í raun og veru er útvarpið í senn bæði skóli, leikhús, hljómleikasal- ur, fréttablað o. s. frv. fyrir alla þjóðina — í stuttu máh: hin stærsta menningarstofnun, sem ríkinu ber skylda til að hlynna að eftir mætti og sjá um, að komi þjóðinni í heild að sem mestu gagni. Gunnlaugur Briem.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.