Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 41

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 41
eimreidin Frá Grímsey og Grímseyingum. V. Niðurl. Eg hef þegar drepið á samgöngur síðustu aldar. Þær voru í samræmi við það líf, sem þá var lifað. En nýju mennirnir kröfðust breytinga. Verzlun >Örum & Wulfs«, sem réði hér lögum og lofum og hafði alla verzlun eyjarinnar frá 1883 fram á stríðsár, sendi að vísu út til eyjar ár hvert (í júní) vöru- skip með ársvörum, og tóku þau þá þann fisk, er fyrir var. Aðrar ferðir urðu eyjarbúar að fara á eigin kostnað, þá altaf á opnum bátum, en rétt fyrir aldamótin byrjuðu »Hólar« að koma tvisvar á ári.1) Mun þá hafa verið mikið um dýrðir, er gufuskip kom hér fyrst. Hólar komu hér við á ríkiskostnað og einnig Austri, er tók við af þeim. Sömu ár komu hér einnig öðru hvoru Norðurlands-strandferðaskipin »]örundur« og »Agðar«. Ferðir þessar héldust fram á stríðsár. Vöruskip »Orum & ^ulfs« (þá St. Guðjohnsen) hætti að koma út 1918. En allar voru þessar ferðir yfir sumarið. Á vetrum var eyjan enn t>á lokað land. Þó breyttist það mjög til batnaðar, er þeir Stein- ólfur E. Geirdal og séra Matthías Eggertsson keyptu fyrsta vélbátinn til eyjar árið 1908. Eftir að ferðir Austra hættu 1 stríðsbyrjun, tóku Eyfirðingar að gera út vélskip til flutninga. Homu þau haust og vor til eyjar, í júní og september. Ar eftir ár hafa sömu færeyisku skúturnar lagt að eynni, Weð sömu mennina innanborðs. Smáviðskifti og samgöngur hafa verið daglegar. »Færsar« vildu fá »sey« (sauð) og ^áta í staðinn »brei« (brauð, kex) og »kroka« (öngla), hvað Grímseyingum þykja góð viðskifti. Kunningsskapurinn ox ár frá ári og varð oft að vináttu. Stundum komu Færey- In9ar með árabáta og héldu út héðan yfir sumarið. Svo V „Brimnes", norskt skip með norskri skipshöfn, gekk niilli Akur- 6Vrar> Húsavíkur og Qrímseyjar árið 1896, „Hólar" 1897—1909, >>Austri“ 1909—1913.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.