Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 43

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 43
eimreiðin FRÁ GRÍMSEV 235 skýjunum, og síldin glitrar á þiljum uppi. — Þetta setur sinn svip á eyna. Og samgöngurnar verða örari og örari. — Yfir sumarmán- uðina eru ferðir oft vikulega, aðallega vélbátar Húsavíkur- verzlananna og vélbátar eyjarmanna, auk strandferðaskipsins *Unnur«, — að >Esju« ógleymdri. Þó skortir ærið á, að sambandið við land sé eins og æski- legt væri. — Það verður það eigi fyr en loftskeytin koma, — eru þau ofarlega í hug margra eyjarbúa nú. — Vetrarferðir enn óvissar og ótryggar, vanalega engar mánuðina nóvember, dezember og janúar. En svo kemur vorið, — annirnar, sólskinið og þreytan. Hvergi á Norðurlandi mun nú meiri atgangur og hamfarir við þorskveiðarnar en hér yfir mánuðina apríl og maí, 3—4 síð- «stu árin. — Veiðin er óhemja, — margir tugir vélbáta og skipa, margir tugir árabáta hlaða sig af glampandi gulum þorskinum dag eftir dag, nokkur hundruð faðma frá landi. — Nótt eftir nótt er vakað. Húsin fyllast af þorski og salti, bjóðum og beitusíld. Víkin fyllist af slori, og innan um það er •ðandi kös af mönnum og möðkum. Sundið er flekkótt af bátum á flugferð til eyjar eða frá ey. — Fara með fisk. Koma Weð beitu. Hvítlöðrið streymir um kynnungana. — Þorskur, sólskin og síld. VI. Skák! — Að segja frá Grímsey og Grímseyingum án þess . að minnast á skák! — Er það hægt? — Allur þorri manna hefur varla heyrt Grímseyinga getið í sambandi við annað en skák. Eg gæti lýst þeim frá öllum hliðum nema þessari, sagt af t>eim allar sögur nema þá, — hrósað þeim fyrir alt nema það. — Ég hef verið hér að mestu í fjögur ár og get tæp- lega sagt, að ég hafi séð hér teflda skák, að undanskildu einu heimili, þar sem alt eru viðvaningar. Hvað veldur? — Umrótið, — annirnar, — fjölþættara hugs- analíf, — auknar skemtanir o. s. frv. Það verður eina svarið, eina vörnin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.