Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 45

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 45
EIMREIÐIN FRÁ GRÍMSEY 237 gott og ilt, þjóðsögurnar og rímurnar, — æfintýri rökkurset- unnar, stökurnar og — taflið, en einnig holdsveikina, óþrifin, skortinn og athafnaleysið. Töluvert mun þó hafa verið teflt hér fyrir fáum árum. Vakningaralda fór um eyjuna, taflfélag var stofnað, og ung- lingarnir fyltust áhuga. — En eftir skamma æfi lagðist félagið til hvíldar, og töflunum var skotið til hliðar. Aftur á móti er mikið spilað á vetrum, einkum »Whist« og sBridge«, og eru hér ágætir spilamenn. VII. Sjó stunda Grímseyingar alt árið, þegar gæftir eru, en fátíðar eru stillur á vetrum. Fiskþrot er sjaldgæft. Mest er róið á litlum opnum bátum, tveir eða þrír á fari, og er þó oft langt að sækja (4—8 kvartmílur). Mikið eru notuð hand- færi yfjr sumarið, en lóðir minna. Landbúnaður er einnig rek- •nn, 0g fer sífelt í vöxt. Hafa bændur bætt gróður mjög á síðustu árum með girðingum. Skepnueign er töluverð: 22 nautgripir, 5 hestar og nokkur hundruð fjár. Fé er hér ekki Siafarfrekt, því snjólaust má heita nær því hvern vetur, veldur sjóloftið vafalaust nokkru þar um. Sökum stöðugra vinda hleðst fannkoman og í skafla, en autt á milli. En sjórinn er °9 verður þó aðal-gullkista bænda fyrst um sinn. Auk þessa hafa þeir töluverðar tekjur af björgum, — fugla- og eggjatöku. ^f fugli er aðallega veiddur svartfugl á flekum á vorin, og í úgústmánaðarlok er fýlunginn tekinn (snaraður af sigamanni) 1 björgum. Áður var skegluungi einnig veiddur. Hákarlaveiðar á opnum bátum voru töluvert stundaðar á útmánuðum áður fyr, en hverfa nú smátt og smátt úr sögunni. En á vorin í lok fiskihlaupsins kemur einhver tilbreytinga- TíUasti tími ársins, »eggjasigningarnar«. í 3 vikur er nærfelt stöðugt verið að »síga á egg«, frá einhverju heimili, því hvert heimili lætur síga bjarg sitt þrisvar. — En jarðirnar eru 11 °2 eiga allar tilkall til bjargs.1) Mest eggjanna er svartfugla- e99 (álka og langvía) og nokkuð af skeglueggjum (ritu). Þær eru þessar, taldar frá noröri til suðurs: Dásar (mesta heyja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.