Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 50

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 50
242 FRÁ GRÍMSEV EIMREIÐIN eins og Charles Garvice og hans nóta, í misjöfnum þýðing* um, en ég hef veitt því eftirtekt, að það fer minkandi og lestur góðra rita eykst mjög, auk blaða og tímarita, sem flest eru keypt hér. En síðustu árin hafa nokkrir yngri mennirnir sótt skóla til lands, Eiðaskólann, Hvanneyrarskólann og gagnfræðaskóla Akureyrar. Kvöldskóli fyrir unglinga hefur og verið haldinn í eynni þrjú síðustu árin, þar sem lesin hefur verið danska og enska, auk annara venjulegra námsgreina. — Völ hefur verið á nægum kennurum, því auk prests og barnakennara eru hér búsettir tveir nemendur kennaraskólans, annar með fullnaðar- þrófi, hinn gamall kennari. Svo nú fer að hilla undir það, sem Willard Fisko hefur eygt, þá er hann valdi í gjafasafn sitt. Bókakostur er hér nægur og ágætur, því auk eyjarsafnsins á séra Matthías mjög stórt og fjölskrúðugt safn, — töluvert átærra en hitt. Kennir þar margra grasa, en mest er það erlent, auk allskonar heimildarrita viðvíkjandi ættfræði, sem hann hefur lagt stund á til margra ára. Um félagslíf og skemtanir er töluvert í eynni, þó áraskifti séu að því, eftir því hve æskan er mannmörg það og þaö árið. 11. nóvember annaðhvort ár er haldin allsherjar sveitar- samkoma, sem hvert mannsbarn sækir. Er það í minningu um próf. W. Fiske. Hann er fæddur 11. nóvember. Öðru hvoru hafa verið leiknir smáleikir og tekist furðanlega vel. Hér eru nokkrir menn, sem riðnir hafa verið við leik- sýningar allvíða í Iandi, ísafirði, Húsavík, Akureyri, Reykjavík og víðar. Hafa þeir lagt hér lið sitt að, og ég held öllum beri saman um það, að margt af því, sem hér hefur verið sýnt, standi lítt að baki ýmsum slíkra sýninga í sjóþorpum okkar, ef ekki framar. Er það þó furðulegt, þegar tillit. er tekið til alls. Húsrúm og aðbúnaður hvorttveggja svo laklegt sem unt er. Sumir leikendurnir og það þeir, er einna bezt leysfu hlutverk sín af hendi, höfðu tvisvar þrisvar sinnum, og jafnvel aldrei, séð sjónleik. En samtökin hafa verið einhuga og áhuginn mikill. Og með því vinnast borgir og lönd. Enginn hér hefur hikað við að leggja fram vinnu og fé, það er þurfti, endurgjaldslaust oftast. Vitanlega eru skemtanir hér fábreyttar; aðalatriðið hér sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.