Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 51

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 51
EIMREIÐIN FRÁ GRÍMSEV 243 víðar dansinn, og þá söngur og upplestrar. Á fáu er völ, en þær hafa þó tilbreytni í för með sér, og mér hefur virzt, að margir sæki þangað glaðar endurminningar, en það er aðal- atriðið. Auðvitað er hér eins og allsstaðar annarstaðar slæðingur milli bæja af nábúakrit og tortrygni, þessum ógeðslegu aftur- Söngum íslenzkra sveita og sjóþorpa. En þrátt fyrir það eru Wenn hér einlægari og bundnir traustari vináttuböndum en aigengt er. í raun og veru eru öll heimili kvísl frá einu stóru heimili, einni stórri fjölskyldu, — heimili Grímseyingsins. IX. Það álit mun hafa ríkt og ríkir jafnvel sumstaðar enn, að Grímseyingar séu fágæt tegund af útkjálka-skrælingjum, hjá- rænulegir og fávísir. Þetta álit mun hafa átt allmikinn rétt á sér síðastliðna öld og jafnvel lengur, — en nú ekkert. — Þó skal því ekki neita, að ýmsar smáskrítnar persónur úr eynni kafa öðru hvoru gefið tilefni til þessa álits í landferðum, svo sem karlinn, sem fyrir nokkrum árum var að lýsa óþrifnaði á k® einum í eynni fyrir ónefndum lækni. Sagði karl honum, a^ hann hefði horft á bakteríurnar skríða upp og niður alla Ve92i í baðstofunni. Hafði karl þar séð einhverjar pöddur, en l®kninum mun hafa fundist þeim bakteríum vel í skinn komið. Eða sagan ulr. grímseyisku kerlinguna, sem fékk lyfseðil kjá öðrum lækni og var víst ekki vel ljóst, hvernig hún skyldi n°ta hann. Því þegar hún var spurð um meðalið, sem hún hafði fengið, lét hún lítið yfir því, og kvað það seigt undir tönn og óviðfeldið. liún hafði étið lyfseðilinn í smábitum. ^msar fleiri sögur, sannar og ýktar, eru í umferð. Væri 9aman að safna þeim. — Ég get ekki stilt mig um að skjóta kér inn ofurlítilli grobbsögu eftir karl, sem var hér um alda- m°t. __ Hann var ag segja frá ofviðri, sem hann hafði lent 1 °9 stýrt út úr. — Var það á Grímseyjarsundi. Sagði hann, aó svo hefði verið stórsjca á miðju sundinu, »að eftir eina óýfuna, sem kænan tók, kom hún upp með þarablað á hnífl- mum«. En fáfræði og heimskulegar spurningar sumra í landi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.