Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 54

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 54
246 FRÁ GRÍMSEV eimréidin X. Ég ætla mér ekki þá dul að segja, hvað Skuld muni leggja í vertíðarhlut Grímseyjar. Svo langsýnn er ég ekki, að ég eygi óstigin spor Kronosar. En ef dæma skal eftir því viðhorfi, sem nú er, virðist mér, að margt mætti segja ólíklegra en það, að hún eigi eftir að verða Norðurlandi það sem Vest- mannaeyjar eru Suðurlandi. Kæmi hingað hafnargarður, loft- skeyti og fólksflutningur, hygg ég, að létt yrði að láta orð Einars Þveræings verða að sannspá. Ég vil ljúka máli mínu með þessari áskorun: Þér ferða- menn, sem farið um landið og leitið náttúrufegurðar, far>® ekki fram hjá nyrztu íslenzku bæjardyrunum. Óvíða fáið þer einkennilegra útsýni. Það er æfintýrabjarmi yfir stafnbua Norðurlands. Miðnætursól er hér óviðjafnanleg. Um sumar-sólstöður sést hún hér allan sólarhringinn; — stundum kafar hún með ægilegum hraða gegnum grágult skýjakóf, eða líður í logadýrð meðfram hafsbrúninni. Umhverfið skiftir litum í sífellu, en dökkur hafhringur beltar eyna. Stundum stingur hún sér ofur- lítið í blóðflekk öldunnar, eða rennur saman við fjarlægan skýjaflóka og breytir honum í blossandi eldhaf eða dimmrauð himnahöfuð með steikjandi eldtungum. Þó ber af öllu kvöldfegurðin hér á aflíðandi sumri. Slíka litadýrð á lofti og legi hef ég hvergi séð, — jafn djúpa, sterka liti sem þá, er breiða sig um suðvesturhimininn að genginni sól. Það er eins og himinrúmið opnist og sýni mn > ómæli ljósvaka-auðnarinnar. Fram úr þessu dulardjúpi litanna stíga svo fjöllin fyrir handan sund, eins og ógurlegar tröl - skugga fylkingar, — hálfsokknar í haf og dimmu, me Ijósbláa loga um efstu hnúkana. En rætur landsins virðast teygja frá sér Ianga skuggaarma í áttina til eyjar, yfir blikandi, — lifandi sæflötinn. Steindór Sigurdsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.