Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 61

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 61
eimreiðin ÞJÓÐLYGAR OG ÞEGNSKVLDA 253 takmarkið með því að lesa mannkynssögu er að læra að skilja eðli sögupersónanna sjálfra, komast að kostum og brestum í fari þeirra og rekja þaðan afleiðingarnar fyrir umhverfi þeirra og afskifti af opinberum málum. En þetta mikilvæga atriði er oftast látið liggja í láginni. Bertrand Russel skýrir frá því í 9rein um það, hvernig eigi að lesa mannkynssögu, að sér hafi aldrei getað skilist, að Napoleon mikli hafi verið mannleg vera, ■hlædd holdi og blóði, fyr en hann las bréf Napoleons til ]ósephínu. í þeim kyntist hann skapgerð Napoleons betur en unt var í skólanum. Ég man sérstaklega eftir einni kenslu- stund í sögu frá námsárum mínum. Sú kenslustund er mér svo rík í minni vegna þess, hve kennarinn lýsti snildarlega lífi og baráttu pólsku frelsishetjunnar Hosciusko. Sú lýsing var hyorttveggja í senn, átakanlega skýr og nákvæm persónu- saga og hvatning til vor nemendanna. En það má þá líka Seta þess, að kennarinn talaði frá eigin brjósti, en notaði ekki kenslubókina, enda var þar ekkert um efnið. Hér hefur að eins verið minst á eina einustu námsgrein, en líkt mætti segja um fleiri. Uppeldi vorra tíma er tilfinnanlega áfátt í því að froska skapgerðina og séreðlið, vekja og glæða hina persónu- ^e3u, góðu eiginleika, sem fyrir eru í hverjum manni í ein- kverri mynd. Enginn sanngjarn kennari mun neita þessu. Einn þátturinn í uppeldisstarfinu er kristindómsfræðslan. Kirkjan hefur til skamms tíma séð um þenna þátt uppeldis- ins og gerir það enn að nokkru leyti. Starfsmönnum íslenzku kirkjunnar er trúandi til að leysa það verk vel af hendi, því brátt fyrir andbyr og mótspyrnu úr vissum áttum er sá andi fcjálslyndis og sjálfstæðis kominn inn í íslenzkt kirkjulíf, að leit- Ur> mun á öðrum eins meðal annara þjóða. Mest mun þetta að þakka áhrifum frá guðfræðideild Háskólans og þá einkum frá kinum nýlátna höfðingja andlega lífsins með þjóð vorri, Har- aldi Níelssyni, en áhrifin hafa komið víðar að. Dýpri og sann- ur' skilningur á manninum ]esú Kristi og starfi hans hér á Jörð en fyrir var, meðan á hann var litið nær eingöngu sem 9uð og mest dvalið við fórnardauða hans, hefur fært hann nær oss en áður — sem fyrirmynd. Ég trúi nústarfandi Prestastétt landsins betur en öðrum til þess að túlka þá fyrir- tT1Ynd fyrir æskulýðnum þannig, að það hafi heillarík áhrif á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.