Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 64

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 64
256 ÞJÓÐLVGAR OG ÞEGNSKVLDA EIMREIÐIN rannsókn. Er þó blaðamenska Bandaríkjanna yfirleitt ekki talin standa á tiltakanlega háu þroskastigi. Vonandi hendir samskonar óhæfa aldrei íslenzka blaðamensku. Hvergi kemur hin pólitíska frekja og smölunarhneigð betur í ljós en við kosningar. Áður en þær fara fram eru haldnir fjölmennir fundir, og verða frambjóðendur þá að hafa sig mjög frammi og vera við því búnir að geta hlaðið lofköst um sjálfa sig, enda er sannast að segja sjaldnast hægt að kvarta yfir því, að þeir geri það ekki. Oftast eru það þó nánustu áróðursmenn hvers frambjóðanda, sem þetta starf hafa með höndum, því allir hafa frambjóðendur um sig nokkurskonar hirð slíkra manna. Blaðagreinum, fregnmiðum og flugritum rignir yfir kjósendur fyrir og um kosningar. Flokkarnir gera alt, sem í mannlegu valdi stendur, til þess að fá menn til fylgis við sig, og ærnu fé er varið til undir- búnings kosningunum. Að minsta kosti hlýtur svo að vera hér í höfuðstaðnum, þar sem flokkarnir setja hér á stofn kosningaskrifstofur með mörgu starfsfólki, oft löngu áður en kosningar fara fram, hafa fjölda bifreiða á leigu á kjördegi, til þess að flytja kjósendur á kjörstað, og framkvaema annað það, sem líklegt þykir, að fjötra megi kjósendur til fylgis. Þegar nú ofan á alt þetta bætist það, að flokkarnir ráða algerlega, hvaða menn bjóða sig fram, að minsta kosti þegar um hlutfallskosningar er að ræða, þá er ekki of maelt þó sagt sé, að það sé flokkapólitíkin í landinu, sem ræður því, hverjir sæti skipa á þingi og við önnur störf, sem kosið er til, en ekki kjósendurnir sjálfir. Hjósendurnir verða að gera sér að góðu að kjósa einhvern þeirra manna, sem flokksstjórnirnar hafa útnefnt, enda þótt þeir séu óánægðm með þá, — ef þeir vilja á annað borð neyta kosningarrétt- ar síns. Árið 1924 kom út bók eftir dr. Guðmund Finnbogason, Stjórnarbót, þar sem þetta atriði er meðal rnargs annars tekið til rækilegrar íhugunar. Gegnir furðu, hve hljótt hefur verið um tillögur þær, sem fram eru fluttar í bók þessari. Það er eins og þeir, sem annars ræða og rita mest um stjórnmál, hafi tekið sig saman um að reyna að þegja þmr 1 hel. Þó er þar með góðum rökum bent á leiðir út úr ýrnsum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.