Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 68

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 68
260 ÞJÓÐLVGAR OG ÞEGNSKYLDA EIMREIÐIN dögum er ef til vill eitthvað ýkt hjá höfundinum og á heldur ekki í einstökum atriðum við samkvæmislífið hér á landi. En þó er >blærinn« ekki ósvipaður og sá, er sjá má yfir sumum dansleikjunum hér í höfuðborg hins íslenzka ríkis. Vér höfum ekki farið varhluta af ýmsri erlendri ómenningu, sem fram kom í kjölfar stríðsins. Er þetta í fullu samræmi við það, hve viðnámið er yfirleitt lítið, að ómenningin hefur fallið hér í góða jörð ekkert síður en annarsstaðar og borið sína ávexti. Hvatning Bjarna Thorarensens um að reka læpuskapsódygð- irnar útlendu af höndum sér, er þær leita að landi, virðist ekki enn sem komið er hafa haft mikil áhrif á hugina. Mun ekki ofmælt, að útlent fánýti eigi hér alt eins miklum vinsældum að fagna eins og hið gagnlega og fagra, sem oss berst frá öðrum löndum. I blöðum og á mannfundum er oft talað um vaxandi sjálf' stæðismeðvitund þjóðarinnar. Eitthvað mun hæft í því, a^ þjóðin sé að vakna til meðvitundar um mátt sinn, — á viss- um sviðum. Það hefur þegar verið bent á íþróttalífið. Vms innlend þjóðþrifafyrirtæki hafa verið sett á stofn, svo sem Eimskipafélag íslands. Þó er skilningur valdhafanna á bvl fyrirtæki ekki meiri en það, að útlend skipafélög eru látin sleikja rjómann ofan af troginu, hvað snertir strandferðirnar hér við land, í stað þess að ekki ætti að viðgangast her strandferðir nema með íslenzkum skipum. Innlendur iðnaður á erfitt uppdráttar, enda sýnist ekki vera gert mikið til þesS að hlúa að honum, svo hann standist samkepnina við þann útlenda. Trú fólksins á það sem útlent er og vantrúin á Þa^ innlenda er enn við lýði. Þó er þetta smámsaman að breyt' ast, Fyrir allmörgum árum mætti stúlka annari á förnum vegi. og var sú síðarnefnda með nýja svuntu úr íslenzku efni, sem ekki er í frásögur færandi. En hin stúlkan fór að virða fyrir sér svuntuna og leizt svo vel á efnið, að hún spurði náttur- lega strax í hvaða búð það fengist keypt. En þegar hún heyrði. að efnið væri heimaunnið og íslenzkt, datt alveg ofan yf’r aumingja stúlkuna og henni varð að orði: »Voðalega vmrl þetta efni fínt í svuntu, ef það væri danskt!« Þetta var nr^ það leyti sem trúin á Danskinn stóð í mestum blóma her a landi, svo að jafnvel flíkur og fótabúnaður tók nafn af, °S
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.