Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 69

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 69
eimreiðin ÞJÓÐLVGAR OG ÞEGNSKVLDA 261 fremd þótti að eignast »danska« skó. Nú heyrir þessi hugs- unarháttur til liðna tímanum að mestu. En mikið skortir oss íslendinga á að eiga annan eins þjóðarmetnað fyrir hönd inn- lends iðnaðar og lýsti sér hjá norska karlinum, sem var á ferð með Bergensbrautinni og þurfti að kaupa sér eldspýtur hl þess að kveikja í pípunni sinni. Lestin hafði staðnæmst á einni brautarstöðinni, og karl sneri sér að söludreng og bað un eldspýtustokk. ]ú, hann var til og kostaði þrjá aura. >]a, men er de norsk fabrikat dette here?« sagði karl og ýgldi sig um leið og hann leit á merkið. Stokkskömmin var þá sænsk. Það þoldi karl ekki, fór út og keypti sér norskan eld- spýtustokk fyrir fimm aura. Ég sel ekki söguna dýrara en ég keypti, en þó hún sé brosleg mættu íslendingar eiga meira af eðli Norðmannsins í afstöðu sinni til innlendrar framleiðslu en þeir eiga enn sem komið er. í engu landi Norðurálfunnar munu vera eins margir em- bættismenn í þjónustu hins opinbera, að tiltölu við fólksfjölda, eins og á íslandi. Samkvæmt skýrslu Ríkisgjaldanefndar, I. bindi, sem flytur skrá um starfsmenn ríkisins og laun þeirra, ^afa um tvö þúsund manns tekið laun úr ríkissjóði árið 1926, °9 eru þar með ekki taldir verkamenn við vegabætur og aðrar verklegar framkvæmdir, né starfsmenn á skipum ríkis- 'ns> Á alþingi er öðru hvoru mikið talað um að fækka slarfsmönnum hins opinbera, en ekkert verður úr framkvæmd- Uln- Hér skal ekki farið út í það, hver þörf sé á öllum þess- Um fjölda, en það eru lítil líkindi til, að almenningur sætti s'9 til lengdar við, að stór hluti ríkisteknanna fari í tómar launagreiðslur meðan nauðsynlegustu umbætur í atvinnu- og samgöngumálum verða að dragast ár eftir ár, vegna fjárskorts. ^axandi skilningur á mikilvægi sjálfstæðrar atorku og almenn afkastameiri starfsemi mundi af sjálfu sér draga úr misfellun- Um á þessu sviði sem öðrum, einkum ef verðleikarnir einir Vrðu látnir ráða um það, hverjir störfuðu í opinberum em- baettum, en pólitísk trúarjátning umsækjenda réði ekki meiru en hæfileikar hans um það, hvort honum yrði veitt opinbert starf eða ekki. Ef trúin á bjarta framtíð íslenzka ríkisins á að rætast, — °9 hún verður að rætast, — þarf endurvakningu í þjóðlífinu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.