Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 75

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 75
eimreiðin RÉTTADAGAR 267 nótt. Bara að hún heföi getað borgað með drengnum þessar hundrað krónur, sem Ólína var vön að greiða, en það gat hún ekki, því mestur hluti kaups hennar gekk í meðlag með föður hennar örvasa. Morguninn eftir var Björn litli búinn til ferðar með móður sinni. Hann var þungbúinn og fálátur, en gerði sér ekki til fulls ljóst hvert stefndi. Móðir hans lét hann kveðja alla með þakklæti. Hann gekk að því sem í draumi. Halla átti að fylgja þeim gangandi á leið, en Ólína ætlaði að reiða drenginn í Höltu sinni í söðlinum. Þegar þær komu út fyrir tún, rétti Halla henni drenginn á bak og kysti hann á kinnina. Ólína kvaddi líka og svo skildi með þeim, en Halla gekk hægt og döpur í bragði heim túnið. En þegar hér var komið, var sem Ðjörn vaknaði af dvala. ^ann spriklaði út öllum öngum og hrópaði: »Eg fer með Höllu minni«. Móðir hans lét sér ekki bilt við verða, en Eélt honum af öllum kröftum. Hún gætti þess þó ekki, að hér var hennar ríka lund og sterki vilji endurborinn, og er hún hafði keyrt drenginn í kjöltu sína, gerði hann nýtt áhlaup °9 beit hana svo í handlegginn, að hún misti takið, og hann Valt fram úr söðlinum. Hún snaraðist þegar af baki, en sá þú að hún komst ekki hjálparlaust á bak aftur og kallaði því úl Höllu. sÞú kemst aldrei með hann nauðugan svo langa leið sem er á bílstöðina«, sagði Halla. »Þá verð ég að fá þig eða aðra til að reiða hann fyrir í hnakk«, svaraði Ólína. sVissi ég það«, svaraði Halla, »að þér var ekki umhugað llrt,i að hlífa tilfinningum mínum, en svo langt hélt ég ekki þú mundir ganga«. *Ekki læt ég ykkur neyða mig til að skilja strákinn eftir«, svaraði Ólína, »en verði ég laus við að gefa með honum, má hann vera, eins og ég sagði mági þínum«. Halla draup höfði og hugsaði sömu hugsunina sem oft aður. Hún sá engar nýjar leiðir. Þó svaraði hún: »Ég fer ^ð drenginn heim og sé um þinn hluta af meðlaginu*. Þær kvöddust og Ólína reið fram göturnar. Höllu fanst hún sem stormbylur, er færðist fjær.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.