Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 76

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 76
268 RÉTTADAGAR EIMREIÐIW Hún leiddi Björn litla heim túnið. Hann þurkaði tárin með þeirri hendinni, sem laus var, og leit við og við fram á göt- urnar á eftir móður sinni. Þegar heim kom, sagði Halla húsbændum sínum, hvernig farið hefði. »Hvernig getur þú þetta?« spurðu þau bæði í einu. En á þá spurningu þurfti hún ekki að hlusta. Svo oft var hún sjálf búin að spyrja hennar árangurslaust. Bergsteinn Kristjánsson. Vaskir drengir. í fyrra vor flulti eitt noröanblaðanna frásögn af atviki einu, sem gerð- ist á Eyhildarholti í Shagafirði sumarið 1926. Drengir tveir, sjö ára að aldri, björguðu af frábæru snarræði barni frá bráðum bana í Héraðs- vötnum. Eimreiðin hefur áður flutt frásagnir af þrekraunum, og mun svo gera áfram, því slíkar sögur eru vel til þess fallnar að vekja æskumönn- um drenglund og karlmensku, en það eru eiginleikar, sem enginn má án vera. Henni er því þökk á slíkum frásögnum, séu heimildir áreiðanlegar- Lysing sú af fyrgreindum atburði, sem hér fer á eftir, er eftir frásögn föður barnanna tveggja, Péfri Jónssyni, nú bónda að Brúnastöðum í Fljo1" um, og nokkru fyllri en fyrnefnd frásögn blaðsins, en annars henni sam- hljóða í öllum aðalatriðum. Það rýrir ekki gildi þessarar þrekraunar, að það eru börn, sem hana hafa unnið. Þvert á móti vekur það undrun, hve drengirnir báðir voru skjótir og samtaka um bjargráðin, þar sem morg- um fullorðnum mundi hafa fallist hendur undir sömu kringumstæðum. Héraðsvötnin eru bæði vatnsmikil og straumþung jökulvötn. Þau falla rétt við bæinn á Eyhildarholti, og er þangað sótt neyzluvatn frá bænum. Á þessu svæði eru þau 20—30 faðma breið og miklu dýpri en svo vi bakkann, að mannstætt sé, enda straumhraðinn afarmikill. Þar sem neyzlu vafnið er tekið, falla vötnin í streng undir háan bakka, sem þau ua grafið sundur, en víða hafa stórir jarðhnausar fallið úr bakkanum fran' í vötnin. Af einum slíkum hnaus er vatnið tekið. Af bakkanum niður a hnausinn er hnéhátt, en af hnausnum misdjúpt niður að vatnsborðinu, eftir vatnsmagni jökulárinnar. Þegar atburður sá gerðist, sem hér er r skýrt, voru vötnin í vexti og ultu fram kolmórauð og ægileg. Hnausmn, þar sem vatnið var tekið, var bæði blautur og sleipur eftir vatnsbyl9)ur’ sem gengið höfðu yfir hann. Góðviðrisdag einn í sláttarbyrjun voru nokkur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.