Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 77

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 77
eimreiðin VASKIR DRENQIR 269 börn aö leika sér þarna á bakkanum, þar á meöal tvö börn Péturs Jóns- sonar, María 4 ára, og Jón 7 ára, og ennfremur bróðir Péturs, einnig 7 ára, Stefán að nafni. Er Slefán yngstur af 13 systkinum, en Jón er nú, þegar þetta er ritað, elstur af 9 systkinum. Er nú börnin voru að leika sér þarna á bakk- anum, bar svo til alt í e'nu, að María litla stekkur niður á hnaus- 'nn, en missir um leið fótanna og fellur á höf- uðið fram í strenginn. ^rugðu þeir þegar við e>ns og örskot, Jón bróðir hennar og Stef- ún, orða — og umsvifa- laust. Varð Jón fyrri til niður á hnausinn, fleygði ®er þar flötum og náði 1 fótinn á systur sinni relt í því, að hún var a5 berast með öllu í kaf. Stefán litli stökk þegar á eftir frænda sínum og lagðist ofan á fætur hans þess að veita honum viðnám. Náði hann brátt í hinn fótinn á Maríu litlu, og hjálpuðust svo drengirnir báðir að því að draga hana þannig úr greip- um dauðans. Pað er óhætt að fullyrða, að ef drengirnir heíði hikað eða tafið 2-3 sekúndur, hefði björgun verið óhugs- andi. Einnig má telja það víst, að þegai Jón var búinn að ná í systur sína, þá hefði hann runnið á eftir henni út í streng- inn af blautum og sleipum hnausnum, ef Stefán hefði ekki jafnskjótt komið honum til stuðnings og aðstoðar. Annars segja þeir, sem til þekkja þarna, að lítt sé skilj- anlegt, að ekki skyldi verða slys að þessu fyrir börnin öll. Er sem hulinn verndar- kraftur hafi verið að verki í þessum ægi- María (4 ára). iega leik barnanna við dauðann, þar sem björgun og Iíf valt á einu augnabliki. þó ab fólk frá bænum væri nærri, er atburðurinn gerðist, hefði hjálp frá því bomið um seinan. Var María litla búin að drekka allmikið, er drengirnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.