Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 77
eimreiðin
VASKIR DRENQIR
269
börn aö leika sér þarna á bakkanum, þar á meöal tvö börn Péturs Jóns-
sonar, María 4 ára, og Jón 7 ára, og ennfremur bróðir Péturs, einnig 7
ára, Stefán að nafni. Er
Slefán yngstur af 13
systkinum, en Jón er nú,
þegar þetta er ritað,
elstur af 9 systkinum.
Er nú börnin voru að
leika sér þarna á bakk-
anum, bar svo til alt í
e'nu, að María litla
stekkur niður á hnaus-
'nn, en missir um leið
fótanna og fellur á höf-
uðið fram í strenginn.
^rugðu þeir þegar við
e>ns og örskot, Jón
bróðir hennar og Stef-
ún, orða — og umsvifa-
laust. Varð Jón fyrri til
niður á hnausinn, fleygði
®er þar flötum og náði
1 fótinn á systur sinni
relt í því, að hún var
a5 berast með öllu í kaf.
Stefán litli stökk þegar á eftir frænda sínum og lagðist ofan á fætur hans
þess að veita honum viðnám. Náði hann brátt í hinn fótinn á Maríu
litlu, og hjálpuðust svo drengirnir báðir
að því að draga hana þannig úr greip-
um dauðans. Pað er óhætt að fullyrða,
að ef drengirnir heíði hikað eða tafið
2-3 sekúndur, hefði björgun verið óhugs-
andi. Einnig má telja það víst, að þegai
Jón var búinn að ná í systur sína, þá
hefði hann runnið á eftir henni út í streng-
inn af blautum og sleipum hnausnum, ef
Stefán hefði ekki jafnskjótt komið honum
til stuðnings og aðstoðar. Annars segja
þeir, sem til þekkja þarna, að lítt sé skilj-
anlegt, að ekki skyldi verða slys að þessu
fyrir börnin öll. Er sem hulinn verndar-
kraftur hafi verið að verki í þessum ægi-
María (4 ára). iega leik barnanna við dauðann, þar sem
björgun og Iíf valt á einu augnabliki. þó
ab fólk frá bænum væri nærri, er atburðurinn gerðist, hefði hjálp frá því
bomið um seinan. Var María litla búin að drekka allmikið, er drengirnir