Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 83

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 83
eimreidin WILLIAM SHAKESPEARE 275 djúpsæi og skilningi á mannlegum hvötum, beinist athygli skáldsins meira og meira að lýsingum á harmdjúpu sálarstríði, en það er kjarni sorgarleikja hans. Listgáfa Shakespeares var frjósöm og fjölhæf svo undrum sætti. Samtímis söguleikjunum ritaði hann tvo fjöruga skopleiki (farce): The Taming of the Shrew og The Merry Wives of Windsor. Auk þess The Mer- chant of Venice, sem er hvorttveggja í senn, sorgar- og gleði- leikar. Þar er dýpri siðferðiskend og meiri alvöruþungi en í nokkru hinna fyrri rita. Lýsir þetta sér í bragarhættinum, sem er hljómdýpri og hátíðlegri. Skáldið horfist djarfar í augu við tilveruna; honum er að vaxa vizka. Af persónum leiksins má sérstaklega nefna Shylock Gyðing, sem ógleymanlegur er hverjum þeim, sem kynnir sér leikritið. Honum er lýst af frábærri snild og djúpum skilningi. Portia er ein af Shake- speares frægu kvenskörungum. Síðari hluta tímabils þessa ritaði Shakespeare þrjá gleðileiki: Much Ado About Nothmg, As Vou Like It og Twelfth Night. Eru þeir taldir ágætastir leikrita hans af því tagi. Þrjár ógleymanlegar konur koma Iram á sviðið, sín í hverjum leikjanna: Beatrice, Rosalind og ^iola. í As Vou Like It er Touchstone hinn óviðjafnanlegi. J^iða tekst Shakespeare vel lýsingin á hirðfíflum sínum, en hvergi betur. En skáldinu hefur eigi aðeins þroskast hæfi- *eikinn til að lýsa mismunandi skapgerð; snild hans í að vefa j’ðinan í einn örlagaleik hina ýmsu söguþáttu er einnig auðsæ, Pó að hann hafi enn eigi náð því stigi fullkomnunar, sem 'ýsir sér t. d. í Othello. Með byrjun 17. aldar hefst merkasta tímabilið í bókmenta- Jpiu Shakespeares — sorgarleikjatímabilið (1601—09). I hverju leikritinu á fætur öðru snýr hann sér frá gleði og Santanmálum og tekur til meðferðar dýpstu ráðgátur lífsins; pajinar djúp mannlegra veikleika, harma og glæpa. Hefur P.v> löngum verið haldið fram, að Shakespeare hafi farið að r,Ia sorgarleiki í stað gleðileikja sökum þess, að hann hafi Um þessar mundir ratað í sorgir og andstreymi; að sá einn, s®m slíkt hefði reynt sjálfur, væri fær um að rita um þau e>ni rneð þeim skilningi og þeirri samúð, sem fram kemur í 'eikritunum. Skýring þessi er óþörf. Samskonar breytingu í efnisvali og meðferð má finna í verkum annara leikskálda frá s°mu tíð. Orsökin var sú, að almenningi geðjaðist nú betur að ádeilum og sorgarleikjum en áður. Gleðileiki ritaði Shake- speare einnig á þessum árum. Bera þeir glögg merki ein- Uenna tímabilsins. Eru nærri gersnauðir að kímni, en þrungnir öe>skri ádeilu. í Troilus and Cressida bregður Shakespeare UPP svo biturri og harðúðgri mynd af trygðarofum í ástum, aö erfitt er að trúa, að hún sé af sömu hönd dregin og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.