Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 89

Eimreiðin - 01.07.1928, Qupperneq 89
eimreiðin WILLIAM SHAKESPEARE 281 Um á gullið band. Shakespeare skygndist dýpra yfirborðinu; hann kannaði hjarta mannkynsins, snart sérhvern streng þess. Kóngar hans og drotningar eru fyrst og fremst mannlegar verur, og að því leyti að engu frábrugðnar flækingum hans 09 fátæklingum. Persónur hans eru úr' ríki raunveruleikans, lifandi menn og konur; vér gleðjumst og hryggjumst með þeim, af því að vér sjáum sjálfa oss og samtíðarmenn vora í beim. Tízkan breytist, en mannshjartað geymir upprunalegar ástar- og haturstilhneigingar. Shakespeare opinberar og túlkar bessar eilífu, óumbreytanlegu tilfinningar þess; Hvatir manna °9 geðshræringar eru honum sem opin bók. I leikritum hans hafa taldar verið 246 persónur, sem frábrugðnar eru hver annari, gæddar einstaklingseðli, holdi og blóði. Þær lifa og brærast fyrir augum vorum. Myndir hans eru sannar mannlífs- *nyndir. Hamlet, en um hann hefur eins mikið verið ritað og um blapóleon mikla, virðist eins raunverulegur og Corsíkusonur- inn sögufrægi. Af hinum djúpa skilningi Shakespeares á mann- eðlinu og mannlífinu leiðir annað: hina ríkustu samúð með niannlegum breyskleika. En slík samúð er einkenni hinna Westu manna. Shakespeare á þann sjaldgæfa hæfileika að 9eta lýst öllum hliðum lífsins hleypidómalaust. Snild hans er söm í sorgar- og gleðileikjum. Hann lýsir syndurum sínum og Slæpamönnum með sömu vandvirkni og niúð sem hetjum sín- utn og göfugmennum. Hann á djúpa réttlætistilfinningu. ^Vefur lífs vors er ofinn ýmsum þræði, góðum og illum«, segir hann á einum stað. Hann lýsir mönnum eins og þeir eru, en dæmir bá eigi. Siðferðiskennari er hann bv* aðeins óbeinlínis. Hann fe.gir sjálfur: »Alt, sem fer fram úr hófi, er andstætt sjónar- leiksins eðli og ætlunarverki, sem var í frá upphafi og er eun að sýna náttúrunni sjálfa hana eins og í skuggsjá, að sýna hverjum kosti hans svip, og hverjum lesti hans ásýnd, P9 aldarhættinum, á hverjum iíma sem er, hans afmáluðu imynds.i) Þó eru leikrit hans svo heilbrigð, að frægur enskur mrkjuhöfðingi sagði eitt sinn, að næst Heilagri ritningu hefði skáldskapur William Shakespeares verið bezti kennari Eng- kmdinga. Leikrit hans eru að bví leyti siðfræðandi að þau kenna lögmálið órjúfanlega: svo sem maður sáir, skal hann einnig uppskera. Skáldið sýnir oss, að hending ein skapaði né stýrir heimi vorum, heldur það, að hann er lögmáli haður. Þó að hann fræði um siðferðileg efni, þarf listamaður- mn eigí að gerast beinn siðakennari. Og sannur listamaður kennir eigi með fræðireglum, heldur í opinberun fegurðar. Oskáld- ’) Hamlet, III. þáttur, 2. alriði. Þýðing Matlhíasar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.