Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 98
LIFA LÁTNIR? EIMREIÐIN 290 hve afskaplega mikilvæg og áleitin sú spurning er í raun og veru, hvort vér lifum áfram efíir líkamsdauðann eða ekki. Bréfritarinn, sem kom umræðunum af stað, spyr meðal annars í fyrnefndu bréfi sínu til blaðsins, eftir að hafa lýst óhug þeim, sem gripið hafi marga út af staðhæfingu Sir Ar- thur Keiths: >Hvar eru allar hinar stórkostlegu fylkingar framliðinna manna? Er heimskulegt að spyrja þannig? Svo er ekki frá mínu sjónarmiði séð. Sem meðlim í kristnum söfn- uði finst mér þetta vera óumræðilega mikilvæg og óumræði- lega vandasöm spurning. ... Mannkynið hefur nú verið á vegferð sinni hér á jörð að minsta kosti um hálfa miljón ára. ... Að minsta kosti 30 miljónir manna deyja á ári hverju. . • • Hvar og hvernig er þessum voldugu herskörum fyrir komið?‘ Ritstjórinn, sem sá um niðurröðun greinanna og stjórnaði umræðunum í blaðinu, birti yfirlitsgrein um árangurinn 30. júní síðastl., þar sem hann getur þess, hve þátttakan haft verið mikil, miklu meiri en honum hafði getað komið til liugar. Ekkert sýni betur, hve áleitin og knýjandi spurningin um framhald lífsins sé í huga hvers manns, hvort sem menn vilji kannast við það fyrir öðrum eða ekki. Það hefur verið mér hugðnæmt starf, segir ritstjórinn, að kynna mér allar greinirnar, tuttugu og þrjár að tölu, skipa þeim niður og lesa allan þann fjölda af bréfum um trúna á annað líf, og oft og tíðum um trúarbrögðin sjálf, sem hafa borist mér frá mörgum hundruðum manna af öllum stéttum og stigum þjóðfélagsins. Því nær undantekningarlaust hefur lestur greinanna veitt mer óblandna ánægju. Og við að lesa allan þann óhemju fjölda af bréfum, sem borist hafa að úr öllum áttum, meðan grein- irnar voru að koma út, hefur mér fundist ég komast í inni- lega náið samband við mannlegt hugarfar, eins og það er i insta eðli sínu. Þessi tilfinning hefur orðið svo sterk hjá mer við lestur bréfanna, að stundum hefur mér fundist ég heyra hjörtu mannanna slá. Þetta hlaut að leiða af sjálfu eðli máls- ins. Bréf hafa komið frá einlægum Kriststrúarmönnum, alls- konar fríþenkjurum, trúleysingjum og þeim, sem aðeins trua á mátt sinn og megin, frá mönnum með mjög þroskaða dóm- greind og öðrum, sem aðeins hafa látið leiðast af eðlishvöb frá syrgjandi mönnum, vongóðum og vonlausum, frá Spii"1'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.