Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Page 107

Eimreiðin - 01.07.1928, Page 107
EIMREIÐIN RITSJÁ 299 mikið **1 hans koma, að hann vilji taka hann með. Annars furða ég mig a Því, að Jakob Knudsen hefur ekki komist að þarna, — og ekki heldur háðskáldið Gustav Wied, sem próf. Brix þó líklega hefði getað skrifað un* flestum betur. E*1 bókin í heild sinni er í rauninni ágætis verk, þó skoðanamunur wrði um einstök atriði í henni. Og það er ekki hægt að fá skemtilegri leiðsögumann inn í bókmentaríki Danmerkur en próf. Brix er í þessari hók. Fjöldi af ágæfum myndum prýðir hana, og hún er því yfirleitt bæði höfundi og útgefanda til mikils sóma. Sigrid Undset: OLAV AUDUNSSON I HESTVIKEN. 1.—2. bd. Oslo °9 Kbh., H. Aschehoug & Co., 1925. — VÍGA LJOT og VIGDÍS. S. st. Með skáldsögunni „Kristin Lavransdatter" komst frú Sigríður Undset fremstu röð norrænna rithöfunda. Þessi skáldsaga gerist eins og a miðöldunum, í Noregi. Hún er mjög sorgleg og alvarleg, en merkilegar og ógleymanlegar mannlýsingar í henni; frú Undset hefur VeS ótrúlegt lag á að lifa sig inn í horfnar aldir, skilja hugsunarhátt enna og daglegt líf þeirra, ekki sízt skuggahliðarnar. ^ Fvrri bókin er saga unglings af göfugum æftum, Ólafs Auðunssonar; n er alinn upp á heimili vinar föður síns, og er ætlast til að hann nna gangi að eiga Ingunni, fóstursystur sína. En foreldrar Ingunnar I 'i'la aður en brúðkaupið fer fram; þau Ólafur gera skyndibrullaup á aö ,Sm a miiii> — en frændur Ingunnár reyna að aftra því, að þau fái 'Sast. Verða úr þessu deilur, Ólafur drepur einn af frændum hennar, verður svo að flýja land. Hann ur nokkur ár erlendis, og er hann kemur aftur hittist svo á, að Ingunn hefur látið umkomulítinn ís- lenzkan r ungling, Teit að nafni, skáldhneigðan kvennaflagara, fleka sig, r með barni hans. Teitur vill gjarnan giftast Ingunni, en Ólafur . ana enn °9 drepur Teit, sem verður honum samferða. Lýsingin bók'11113*' ^61rra ^ei,s °S víginu er alveg ágæt, og máske bezti kaflinn í me' 11 V1S ^ei,s Itggur þungt á hjarta Ólafs, og þjáir hann því sem hann aldrei getur sagt frá því og friðþægt fyrir það, né S£ ^ a^ausn kirkjunnar. Ingunn fæðir son, og er svo Iátið heita, að hann k6in ( n. ®iafs> en barnið er fyrst um sinn til fósturs annarsstaðar. Svo 01afur ; s-(1 a||g> fe|jUr Ingunn; opinberlega til sín sem konu °uia, 0j^ l * þay er e*ns og afleiðingar æskusyndanna hefni sín á þeim: Inoi»,„ tm°rs óörn saman, en þau deyja í æsku, aðeins ein dóttir lifir. 9Unn þráir son sinn, og svo fer, að Ólafur sækir hann handa henni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.