Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 74
378 VIÐARKOL EIMREIÐIN áreftis á fénaðarhús. Var með hníf flisjaður af lurkunum börk- urinn. Hét það að birkja, og var börkurinn soðinn til litar á skinn. Sumir lurkarnir voru svo gildir að neðan, að nota mátti þá í hagldir og skammorf o. fl., en það beinasta og kvist- lausa var geymt uppi í eldhúsi til næsta sumars og látið reykjast þar og harðna, síðan bútað og klofið og notað í hrífutinda um sláttinn. Því var viðurinn birktur, að hann þótti þá betur verjast fúa en ella. Alt hið smærra af viðnum, en þó svo stórt, að nema mundi fingursgildleika, var ætlað til kola. Var það látið í tómt og þriflegt úthýsi, t. d. heslhús við bæinn. Var hentugt, að það væri með dyrum á hliðvegg. A mitt gólfið var látinn kláfur með reiðingsdýnu ofan á. A hann settist maður og hafði fyrir framan sig trékubb — fjalhöggid — jafnháan sætinu. Mað- urinn sneri móti dyrum og hafði viðinn til vinstri handar, tók svo með hægri hendi lurk eftir lurk, og hjó þá með biturri öxi í svo sem 7 cm. langa búta, sem hrukku undan högginu út í hinn auða enda hússins, og lentu þar í hrúgu. Þetta hét að kurla og bútarnir kurl. Nú voru lurkarnir oft kræklóttir og misfimlega til höggvið og því var það, að kurlin hrukku víðsvegar, og alt annað en þeim var ætlað. Gætti þess auð- vitað mest, ef kurlað var úti, en ávalt nægilega mikið til þess að sanna forna málsháttinn „Sjaldan koma öll kurl til grafar"■ Mönnum þótti skemtilegt verk að kurla, þ. e. a. s. ef kurlin létu nefið á þeim í friði. Að verkinu loknu voru kurlin tekin saman, látin í bing og geymd til vors. Einhverntíma á stekk- tíðir.ni á vorin, í logni og þurviðri, voru kurlin brend til kola, sem sérstaklega þurfti að nota fyrir og um sláttinn. A háum stað og þurrum var gerð skálmynduð gryfja, kolagröfin. Fór stærð hennar eftir því, hvað mikið skyldi brenna. Atti gröfin að vera hérumbil barmafull af kurlunum. Byrjað var á þessu verki snemma dags, er veður þótti einhlítt, því hvorki mátti vera regn eða vindur á meðan á brenslunni stóð, ef vel átti að fara. A botn gryfjunnar var látinn logandi eldur og kurl- unum komið fyrir þar ofan á þannig, að eldurinn gæti læst sig um alla gröfina og leikið jafnt um öll kurlin. Þegar log- inn var kominn upp úr kurlunum, var gröfin byrgð með torfi og mold, svo hvergi gæti logað upp úr. Allur vandinn var 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.