Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Page 33

Eimreiðin - 01.07.1930, Page 33
EIMREIÐIN FLAKK 241 Mælti svo: „Á morgun kem ég, mér ei bæjarstöður tem ég, verð þó eina að vera nótt. Vkkar fötum ég þá skila, ei skal þetta loforð bila, hels- ef ekki hindrar -sótt. Krúsaði hár og kvaddi síðan, kætti margan veðurblíðan daginn, sem ég drógst af stað. Engan heyrði ég illa láta, engan heldur sá ég gráta, — satt er bezt að segja’ um það. En flökku-Kristín kom ekki aftur að morgni, því eftir að hún er komin af stað, heldur hún flakkinu áfram bæ frá bæ Rangárvelli, Fljótshlíð og alt austur undir Eyjafjöll, og hygst halda þaðan í Álftaver, þegar hún er stöðvuð af sýslu- ftianni, svo sem Iýst er í þessum erindum: Fór ég þaðan Fjöil á enda. Fyr ei hugði ég mér að lenda en ég kæmi í Álftaver. Flutti hann mig á faxagofa — fanst mér þetta mega nota — káklaust út að Koilabæ. Það var rétt um þetta bilið, þá kom eins og skömm í spilið. Sýslumaðurinn sendi mann Sigurðar') til á Seljalandi, sjálfa mig var áhrærandi bréfið, sem hann bera vann. Sýslumanninn* 2) sá ég ríka, svörin hans og skyrið líka, hvorutveggja fúlt ég fann; hann mér gerði áminningu út af flakki varla ringu, og síðan burfu senda vann. Hann, sem áður hafði’ að vana höndlað sveitarreikningana, fer og sezt á faxatröll; svitna lætur söðlaglanna, — sá kom þrátt að bygðum manna austur þar um Eyjafjöll. Mér að spurði og mín til frétti, mikið vel í þanka setti, hvar ég seinast hefði gist; að mér leita ekki sparði, áfram skeifnaljónið barði, •regt þó gengi ferðin fyrst. Sá kom dagur, sú kom stundin, sem ég varð af honum fundin, ekki ég stórum að því hlæ. Hver hreppstjórinn eftir annan átti nú að flytja svannann, bærilega það gekk þeim ferð að greiða góða mína, gerði hver einn skyldu sína, svo komst ég að Hofi heim. Árni var í Odda að smíða, öllum þófti iangf að bíða hans heimkomu að hýsa mig. Son sinn elzta silkilína sjálf bað greiða reisu mína fram að Odda fyrir sig. Eg þá kom í Oddabæinn, — á var farið að Iíða daginn, — hreppstjórann ég hitti þar. ') Sigurður ísleifsson, síðar bóndi um langt slteið á Barkarstöðum í hótshlíð, — kona hans var Ingibjörg, systir Tómasar prófasts Sæmunds- s°nar á Breiðabólsstað. 2) Sýslumaðurinn á Kollabæ var þá Eiríkur Sverrisen. 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.