Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Page 35

Eimreiðin - 01.07.1930, Page 35
EIHREIÐIN FLAKK 243 Hafði hann á sér heldri manna snið, vildi láta »þéra* sig og reiddist, ef það var ekki gert. Hann gekk í frakka svörtum, skreyttum rauðum leggingum og smáskúfum hér og þar. Hann bóttist vera stórskáld og gaf í skyn, að hann ferðaðist til að kynnast þjóðinni og safna efni í skáldverk mikið. Eitthvað var ^ann hagmæltur og kastaði oft fram stökum. Lærði ég eina, er hann kvað nývaknaður í rúmi sínu. Er hún svona: Mild upp rennur morgunstund meður geislaröðum. Sofið hef ég sætan blund Sáms- á fögru -stöðum. Ekki nenti Hulter að ganga á milli bæja, heimtaði því hest °3 fylgdarmann, þótti það víst einnig höfðinglegra. Um það Var þetta kveðið: Vilhelm Hulter vantar hest víða um reiðslu biður. „Þér“ og „yður“ þykir bezt, en „þúið“ nokkru miður. O3 ennfremur: Hesta, kaffi, vín og vistir Vilki sníkir, Breiða- staðnum -bóls á ríkir, bósar varla finnast slíkir. Að hann ríkti á Breiðabólsstað, átti að skiljast svo sem að hann ætti víða heimili, eða með öðrum orðum alstaðar og hvergi. Um sama leyti var Símon Dalaskáld á flakki, og lenti þeim saman Vilhelm og honum. Flökkurum kom ávalt illa saman, ^ildu helzt ekki samnátta og enn síður vera rekkjunautar. _ u þóttust Vilhelm og Símon hvor öðrum fremri og létu °sPart fjúka skammirnar hvor um annan, bæði i bundnu og °bundnu máli. Ekki veit ég hvað varð af Hulter að lokum, en Símon kom eftir þetta. Varð hann upphafsmaður og brautryðjandi lnnar núlifandi flakkarastéttar, sem hefur það sér til lífsfram- ^ráttar að ráfa manna — og landshorna — á milli til þess að narra peninga út úr fáfróðri alþýðu fyrir nauðaómerkilegt °3 tíðum skaðlegt — bókarusl, svo sem glæpamanna- skaldsögur og ýms trúarvingls-rit á herfilegasta hrognamáli. nnars var Símon allra flakkara heimtufrekastur um mat og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.