Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 37

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 37
EIMREIÐIN FLAKK 245 matar á tilteknum bæ, þá var svarið og heldur af styttingi: *Eg fékk skyr og mjólk eins og fólkið*. Það var nú bæði, að flakkarar ætluðust til að fá heldur betri mat, þar sem þeir komu, eða gistu, heldur en heimilis- fólkinu var skamtað daglega, enda var það svo víða. Olli því Vmist hræðsla við óorð fyrir nízku, meðaumkun eða, og lík- le9a langoftast, meðfædd íslenzk gestrisni við hvern sem að Sarði bar. En þetta varð meðal annars til þess, að flökku- fólki þótti rólið betra en beztu vistir. Þá táknaði orðin góð eða vond vist einungis miklar eða litlar daglegar matarveit- ■ngar og feitmeti, hvað sem öðru leið. Þetta átti sinn þátt í bví að halda flakkinu við, löngu eftir það, að veruleg neyð rak fullhraust fólk til þess. Svo var ýmislegt sem studdi að t>ví, að almenningur ekki einungis leið flakkið heldur var Ufidir niðri beinlínis hlyntur flökkurunum. Fyrst og fremst var tað, að á þeim samgönguleysistímum voru þeir nokkurskonar kærkomin lifandi fréttablöð sjálfir, og báru þar að auki oft uréf og skilaboð manna á milli, meira eða minna áríðandi, tví margir þeirra voru fullkomlega trúverðugir menn. í öðru lagi Var upplífgandi tilbreyting að komu þeirra á afskektum sveita- töimilum að vetrarlagi, því fremur sem margir þeirra kunnu °9rynni af allskonar æfintýra- og þjóðsögum, er þeir sögðu a löngu kvöldvökunum, oft af hreinustu snild, og mikið betur en margir nú lesa þær upp af bókinni. Að vísu var flakkið lögbannað, og förufólk sneiddi fram hjá sVslumannssetrum og hreppstjórabýlum, nema það vissi þessa menn sér hliðholla, en á síðari hluta seinustu aldar létu yfir- v°ldin flakkara afskiftalausa, ef þeir voru að öðru leyti óknytta- lausir, og ekki kærðir fyrir að hafa hlaupið úr vistum. Væri svo, voru þeir fluttir hreppstjóraflutningi aftur í vistina, eftir raekilega áminningu sýslumanns og yfirheyrslu viðkom- andi sóknarprests; en væri flakkarar uppvísir að hnupli eða °Örum óknyttum, er við lög varðaði, voru þeir hýddir, og því miður á stundum allóþyrmilega, því böðullinn var oftast flakk- ari líka og þótti gott að nota tækifærið til þess að ná sér niðri á keppinaut sínum, vildi auk þess vinna svikalaust fyrir eiia ríkisdalnum, sem hann átti að fá fyrir rassinn. Síðasti böðull í Rangárvallasýslu var flakkari, er Halldór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.