Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 43

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 43
EIMREIÐIN JAN UMB 251 var ekki nóg með, að hinn gervalli borgaralegi og sósial- demókratiski blaðaheimur fullyrti þetta daglega, heldur höfðu hin miklu vitni sannleikans, hinir heilögu spáprestar frelsis og niannúðar, sem ekki skríða úr hamsi nema eitthvað óvenju- legt beri að höndum, verið sendir um alla jarðarkringluna, og þeir höfðu vitnað gegn bolsévismanum. Mig hafði einatt dreymt alt þetta nægilega bert; en var ég maður til að horf- ast brosandi í augu við veruleikann með öllum hans erfið- leikum? Orsök þessa rógburðarherhlaups var auðsæ og það, sem undir því bjó; en þar með er Vesturevrópubúi ekki skil- inn að skiftum við menningu sína, þessa kyndugu dýravináttu, sem megnar að flaðra upp um öll kvikindi, jafnvel verstu óféti, en vill ekkert hafa saman við manninn að sælda. Var ég, Vesturevrópubúinn, fær um að leggja upp í þetta ferða- 'ag og taka öllum þeim óhjákvæmilegu afleiðingum, sem af t>ví kynni að leiða? Þessi spurning er mér jafnmikilvæg og aðalsbréf er aðals- manni, og það gleður mig að geta svarað henni játandi. Ég er fæddur uppreisnargjarn öreigi, og mig varðar ekkert um vesturevrópska menningu. I bernsku horfði ég án þess að Qlúpna upp á hina miskunnarlausu byltingu öreigans, og þótt einkennilegt megi virðast í rússneskri mynd. Ég get ekki valið bessari bók minni um hið nýja Rússland betra inngangsorð en frásögnina um hin geysimiklu áhrif, sem þetta land hafði ó mig, litla uppreisnarsegginn, þegar það gægðist í fyrsta sinni fram úr þokunni, sem Iukti hina þröngu tilveru mína. Vetrardag einn, þegar ég var átta eða níu vetra gamall, var ég á hlaupum eftir ströndinni heima1) í hópi drengja, og vorum við að bjarga vogreki undan brimi. Það var timbur úr skútum, sem höfðu týnt búlkunum úti í hafi. Þeir bárust til i^nds ásamt stórum ísjökum fyrir vindi og stórsjó, sem braut 1 sífellu yfir okkur. Fötin okkar voru gaddfreðin af særoki, en það var mesti galsi í okkur. Kippkorn frá landi rann rokið, fannfergið og brimið saman 1 dimt kóf. Þar úti fyrir þrumdi hið ókomna, og þar fæddist *) Þ. e. viÖ bæinn Nexö á austurströnd Borgundarhólms, en þar ólst sÞáldiö upp og kendi sig síðan viÖ þennan bæ. Þýð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.