Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 45
æimreiðin JAN UMB 253 og menn skemtu sér við að gera unglingnum lífið ömurlegt og óbærilegt. A þessari skútu hafði þessi hatramlega fúlmenska keyrt íram úr hófi. Skipverjar höfðu víst egnt hver annan og kepst um að ganga sem lengst í þessu efni. Það var svo komið, að ]an var hvergi óhultur. Honum var sparkað út úr káet- unni og burt frá matnum; hann varð að sofa bak við kaðla- bing og laumast eins og hundur til að fá nokkuð að eta. Honum var skipað með sparki og blótsyrðum að vinna hin verstu verk; yfirleitt var honum ekki skipað til verka á annan hátt. Allir spörkuðu í hann, þegar þeir gengu fram hjá hon- um. Það var nærri því orðin heilög skylda að sparka í ]an skipsdreng, lemja hann og bölva honum. Líkami hans bar bess enn menjar, meðan hann lá hér á sjúkrahúsinu, og fyrir ueðan augun á honum voru stórir pokar, sem stöfuðu af gráti og hugarangri. Við þessi kjör óx hann upp og varð mesti beljaki. Og eitt- hvað hlýtur jafnframt að hafa búið um sig í hugarfylgsnum hans, því að dag einn, er háseti, sem gekk fram hjá honum, sló til hans, sló hann hásetann aftur. Ekki gat hann síðar gert grein fyrir, hvernig á því stóð, að honum datt í hug að verja sig. En hásetinn féll við höggið, og sá árangur varð hinum sárþjáða ]an Umb firna nýstárlegur. Hann neytti sig- urs síns, þreif handspík og drap hásetann. Þegar hann loks hófst handa, var vísast, að hann jafnaði á kúgurum sínum. Hann gekk um þvert og endilangt skipið og drap þá, hvern af öðrum. Stýrimaðurinn var sá eini, sem komst lífs af; hon- um hepnaðist að komast niður í káetu og skella hurðinni í Hs á eftir sér. ]an batt dolkinn sinn á langan stjaka og reyndi að stinga hann gegn um hágluggann. Hann særði stýrimanninn mörgum sárum, en auðnaðist ekki að ganga af honum dauðum. Síðan batt hann sig við stýrishjólið og stýrði skútunni nótt og dag í blindhríð. I augum smáborgaranna í þessum litla bæ var hann helzt blóðug ófreskja, afkvæmi djöfulsins, sem hafði níðst á yfir- boðurum sínum í stað þess að sætta sig við örlög sín og láta guð almáttugan um dóminn. En mér, litla snáðanum, var bann eitthvað annað og meira. Ég vissi af eigin reynslu dá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.