Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 65
EIMREIÐIN NUNNAN 273 hans og verða sjálf algerlega frjáls og sjálfráð allra sinna ferða. Hún talaði með miklum alvöruþunga, og horfði stöðugt í augu honum með svo einkennilegu látbragði, að hjarta hans fók nú að slá hraðara, og hann virti hana hálfhikandi fyrir sér. Hún varð æ fegurri í augum hans, er hún hélt áfram í róm og með spyrjandi augnaráði: »Er nokkur sá karl- uiaður til, að hann girnist ást konu, sem hvorki elskar hann 1 rnóti né hefur hlotið sönnun fyrir hugrekki hans? Fáið mér sverð yðar og kastið teningunum. Þá fyrst getur komið til wála að við sameinumst sem sannir elskendur!« Um leið tuýsti hún fílabeinsteningunum, volgum úr barmi sínum, í hönd hans, en töfraður og eins og í leiðslu fékk hann henni sverð s‘ft og belti. Svo kastaði hann teningunum, og kom upp falan ellefu. Því næst greip Beatrix teningana, hristi þá ákaft í lófum sínum, og um leið bað hún innilega og í hljóði heilaga Maríu Suðsmóður um hjálp. Svo kastaði hún, og kom upp talan fólf. Hún hafði því unnið. *Eg færi yður líf yðar að gjöf«, sagði hún, hneigði sig alvörugefin fyrir baróninum, kipti að sér skikkju sinni, brá sverðinu undir hönd sér og hraðaði sér burt í áttina heim á frið. En þegar hún var komin úr augsýn barónsins, sem stóð eftir ráðþrota og orðlaus af undrun, var hún svo hyggin að halda ekki lengra í sömu átt, en tók á sig stóran krók um- hverfis rjóðrið, læddist síðan inn í það aftur með mikilli varúð °9 faldi sig bak við beykitrén, í tæpra fimmtíu skrefa fjar- lae2ð frá manninum, sem hún hafði Ieikið svo grátt, og var beykiskógurinn svo þéttur þarna, að hin ráðkæna mær gat falið sig, ef þörf krafði, svo ekki hefði verið unt að finna uana. Hún lá grafkyr og bærði ekki á sér, en sólargeisli féll a Qimstein, sem hún bar í festi um hálsinn. Baróninn kom aó vísu auga á leiftrið frá steininum og starði á það um s*und undrandi. En svo hélt hann, að það væri aðeins glitr- andi daggardropi á laufblaði og gaf því ekki nánari gætur. Loksins rankaði hann þó við sér og blés hátt og hvelt í ^iðihorn sitt. Þegar hann hafði kallað saman lið sitt, hljóp ann á bak hesti sínum og hleypti á eftir flóttameynni og 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.