Eimreiðin - 01.07.1930, Side 71
ElMREIÐlN
EUGENE O’NEILL
279
II.
Eugene O’Neill er borinn og barnfæddur 16. okt. 1888 á
Broadway í New Vork, götunni, þar sem leikhúsin standa
Safl við gafl. Og faðir hans var James O’Neill leikari. Hann
var af írskum ættum, eins og nafnið bendir til, forfeður hans
voru smábændur og handiðnamenn. James O’Neill varð fyrstur
þeirra frænda til
að taka upp leiklist-
ina. Móðir O’Neills
var af »betra fólki«
sem kallað er, hún
var í klausturskóla,
tegar hún fyrst
kyntist J. O’Neill
°9 varð svo ást-
iangin í leikaran-
Uln, að hún sleit
öll bönd við fjöl-
sþyldu sína til að
Siftast honum. Á
þeim árum töldu
menn eigi sæmi-
legra fyrir vel upp
aldar ungar stúlkur
aö hafa nokkur
mök við leikhús
°9 leikara en
Sóðir og gamlir bændur á íslandi hafa til skams tíma talið
reykingar og silkisokka fyrir dætur sínar.
Þessa óbeit hafði frú O’Neill drukkið með móðurmjólkinni,
°9 þótt ástin yrði yfirsterkari, vann hún aldrei fyllilega bug
a óbeitinni, og varð æfi frúarinnar því tómleg að öðru leyti en
þv>, að hún lifði fyrir mann sinn og börn.
Þess er sérstaklega getið, að til sjö ára aldurs var Eugene
u»dir handarjaðri skozkrar barnfóstru, er ól ímyndunarafl hans
a hinum hræðilegustu sögum, sem hún kunni firnin öll af
°9 sagði óspart frá.
Eugene O’NeilI.