Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Page 71

Eimreiðin - 01.07.1930, Page 71
ElMREIÐlN EUGENE O’NEILL 279 II. Eugene O’Neill er borinn og barnfæddur 16. okt. 1888 á Broadway í New Vork, götunni, þar sem leikhúsin standa Safl við gafl. Og faðir hans var James O’Neill leikari. Hann var af írskum ættum, eins og nafnið bendir til, forfeður hans voru smábændur og handiðnamenn. James O’Neill varð fyrstur þeirra frænda til að taka upp leiklist- ina. Móðir O’Neills var af »betra fólki« sem kallað er, hún var í klausturskóla, tegar hún fyrst kyntist J. O’Neill °9 varð svo ást- iangin í leikaran- Uln, að hún sleit öll bönd við fjöl- sþyldu sína til að Siftast honum. Á þeim árum töldu menn eigi sæmi- legra fyrir vel upp aldar ungar stúlkur aö hafa nokkur mök við leikhús °9 leikara en Sóðir og gamlir bændur á íslandi hafa til skams tíma talið reykingar og silkisokka fyrir dætur sínar. Þessa óbeit hafði frú O’Neill drukkið með móðurmjólkinni, °9 þótt ástin yrði yfirsterkari, vann hún aldrei fyllilega bug a óbeitinni, og varð æfi frúarinnar því tómleg að öðru leyti en þv>, að hún lifði fyrir mann sinn og börn. Þess er sérstaklega getið, að til sjö ára aldurs var Eugene u»dir handarjaðri skozkrar barnfóstru, er ól ímyndunarafl hans a hinum hræðilegustu sögum, sem hún kunni firnin öll af °9 sagði óspart frá. Eugene O’NeilI.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.