Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Page 73

Eimreiðin - 01.07.1930, Page 73
®imreiðin EUGENE O’NEILL 281 Þetta var 1914. En það var hvorttveggja að bókin var ekki mikils virði, enda var henni ekki gaumur gefinn. Þó var þess flú ekki langt að bíða, að hann vekti eftirtekt. Fyrstu leikrit hans voru tekin á smærri leikhús1) í New Vork og fengu svo góðar viðtökur, að 1919 var árætt að senda leikritið Beyond the Uorizon upp á Broadway. Því var tekið framar öllum vonum, og svo fór úr björginni, að höfundur hlaut Pulitzer-verðlaun fyrir það sem bezta ameríska leikrit ársins. Eftir það má heita, að sigurför hans á stærstu Ieikhúsum í New York og annarsstaðar hafi verið óslitin. — í Evrópu hefur hann einnig átt vinsældum að fagna. Þannig var t. d. Strange Interlude (1928), eitthvert einkennilegasta leikrit hans, leikið í fyrra í Stokkhólmi við góða aðsókn og mikinn orðstír. Aftur á móti létu Ieikdómendur í Berlín sér fátt um finnast t>ann leik, ef trúa má blaðafregnum þaðan. III. Það er ekkert áhlaupaverk að lýsa ritum O’Neills í stuttu ^áli, því þau eru bæði mörg og margvísleg og bera þannig v°tt um fjölhæfni höfundar eigi síður en dugnað. Eins og áður er vikið á, er hafið og sjómannalíf aðalefni ^argra leikrita hans, einkum hinna eldri. Fjögur einþætt leik- r*t í bókinni The Moon of the Caribbees eru átakanlegar ÚÍYndir úr æfi sjómannanna. — Skip liggur í höfn í Vestur- ^ndíum. Tunglskin er á og lognmóða. Úr landi berast þung- ^yndislegir ómar af söng svertingjanna. Skipverjar eru í skapi úl að sletta í sig eftir ferðavolkið. Svartar konur úr landi f®ra þeim forboðin drykkjarföng og — sjálfar sig. Fyllirí og hvennafar, er Iýkur með ryskingum, svo að yfirmenn verða skakka leikinn. Svörtu konurnar eru reknar tómhentar í land. — Aðeins einn sjómannanna situr hjá og sökkvir sér ni^U1, í sínar eigin döpru minningar. Þetta er alt og sumt. r) Þessi „lillu Ieikhús" í úthverfum Nevv Vork-borgar og víðar í bæj- Um kafa stuðlað rnjög að framförum í leikritagerð og leiklist hér vestan a s, því þau hafa gefið ungum höfundum færi á að reyna sig, hafi þeir a 1 eitthvað nýtt og óvanalegt með höndum, sem stærri Ieikhúsin þorðu ekki að fást við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.