Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 77

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 77
E'MREIÐIN EUGENE O’NEILL 285 héðan af er hann >hugsuður Rodins. Hann gelur ehki áttað S19 á, hvað þessi hvítklædda vera vildi honum, né heldur hvers vegna hún féll í yfirlið, þótt hún sæi hann. Félagar hans segja, að hún hafi verið hrædd við hann, en honum sl<ilst það ekki; hann hefur það óljóst á samvizkunni, að framkoma hennar hafi verið stór-móðgandi fyrir hann, en hví veit hann ekki. Smámsaman skilst honum munurinn á að- slöðu þeirra í þjóðfélaginu, og jafnframt missir hann trúna á ^átt sinn og megin og yfir höfuð alla fótfestu í lífinu. Hann er genginn úr leik. Hann vill hefnd. En vinnur það eitt á aÖ vera settur í steininn, þar sem hann fær að dúsa sem aPÍ í búri með hugsanir sínar. Leikurinn endar á því, að Yank reikar út í dýragarðinn, spjallar við Gorilla-apann eins og bróður og hleypir honum að lokum út úr búrinu. En apinn iekur hann í fang sér og kremur hann til bana. *The Hairy Ape« er harmleikur hugsuðarins. »Meðalsnotr | sWli manna hverr, | æva til snotr sé!« segja Hávamál. Brúno Var brendur á báli af því að hann hugsaði lengra en ka- bólska kirkjan vildi vera láta. Hinir eru þó ef til vill ver ^arnir, sem aldrei komast í borg með hugsun sína. Þeir vinna tað eitt á að brjóta samneyti við félaga sína. Eftir það eru teir úr leiknum, — unz dauðinn jafnar reikningana. Hver, sem ekki hefur verið boðinn til amerískrar (eða enskrar) tedrykkju, hann hefur þó farið nokkurs á mis.. Kringum borðið, sem er hlaðið mat og drykk, te, sætri vín- blöndu, smurðu brauði, sætum kökum og sætindum, safnast Hver um annan þveran, karl og kona, eins og veizlufólkið í ^eljarslóðarorustu, standandi með bolla eða brauðbita eða sYHurmola eða hvað sem fyrir vill verða, í höndunum, og ialar og hlær, svo að aldrei verður hlé á. Ómurinn af sam- |alinu fyllir salina og minnir íslenzkan sveitamann á ekkert rekar en jarm í stekk á vordegi. Athugi maður einstök and- lf> þá skyldi maður ætla, að maður væri að veizlu með hin- llm ódauðlegu goðum, þar sem aldrei bæri skugga á gleðina ~~~ svo broshýr eru þau. Leggi maður eyrun við, til þess að 2reina einstök báruslög úr þessum brimgný gleðinnar, þá fær j^eður skjótt hlustarfylli af hinum sniðugustu bröndurum frá arlmönnunum, hæfilega blönduðum við dísætar gleði- og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.