Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 78
•>286 EUGENE O’NEILL EIMREIÐIN aðdáunarupphrópanir frá kvenfólkinu. í stuttu máli: Þetta fólk virðist alt vera í sjöunda himni. — Við nánari rannsókn reyn- ist þó fögnuðurinn blandinn. Eg hef heyrt marga segja, að þeir »hötuðu« þessar tedrykkjur. Þær eru í raun og veru lítið annað en félagslegar grímusamkomur, þar sem hver keppist við annan að setja upp sunnudags-andlit og forðast það sem heitan eld að koma til dyranna eins og hann er klæddur. Auðvitað vill þetta brenna við samkvæmislíf hvar í veröld sem er. Og hvað eru almennar kurteisireglur annað en bann- lög, sem látin eru ganga um alla óvenjulega hegðun manna? En hvaðan stafar allur þessi grímudanzleikur, allur þessi blekkingavefur? Af ótta, vanmáttartilfinningu: gríman er vopn til að verjast hinu ókunna og ægilega. Ekki þarf annað en iíta á börnin: heima ærslasöm og óþekk, en ef þau koma a bæi, dettur hvorki af þeim né drýpur; þá eru þau góðu börnin. Samskonar fyrirbrigði eru menn, sem eru mestu fautar a heimili, en hrókar alls fagnaðar út í frá. Vfirleitt er það auð- sætt við nánari athugun, að grímuburður er miklu algengara fyrirbrigði, en menn í fljótu bragði mundu hyggja. Eða hver er sá, sem aldrei hefur brugðið fyrir sig grímu um sína daga? í leiknum The Great God Brown tekur O’NeilI þennan grímuburð manna til meðferðar. Og til þess að ná betri tök- um á efninu, lætur hann leikendurna nota grímur í raun og veru. Það er bragð kjarnsæisstefnunnar. Með grímuna eru leikendurnir ekki allir þar sem þeir eru séðir, grímulausir koma þeir til dyranna eins og þeir eru klæddir, með grímuna tala þeir, grímulausir hugsa þeir venjulegast upphátt. Leikurinn sýnir sögu stallbræðranna Browns og Dions. Brown er maður, sem sýnist rata hið gullna meðalhóf þessa lífs, hann kemur sér vel áfram í veröldinni og er yfir höfuð fyrirmyndar amerískur borgari: The Great God Brown. Þrátt •fyrir það, er hann ekki giftudrjúgur í skiftum sínum við kven- þjóðina, þeim er vel við hann, og leyfa honum jafnvel að kyssa sig eins og bróður, en ekkert meira. Hann er lærður byggingameistari og kunnur fyrir nákvæmni í reikningum, en hvar sem list skal til, þar þrýtur kunnáttu hans. Hann er • ágætur á banka, ónýfur á dómkirkjur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.