Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 83
eimreiðin EUGENE O'NEILL 291 Miklu merkilegri og einkennilegri á margan hátt er þó leikurinn Strange Interlude, sem getið hefur verið um hér að framan. Það er líklega einhver hinn lengsti leikur, sem sést ^efur á leiksviði. Menn koma í leikhúsið kl. 5 og sitja til 7, fara síðan heim að eta og skifta fötum, koma aftur um 9 leyfið og sitja til miðnættis! I Strange Interlude beitir höfundur líka í fyrsta sinn alveg nÝju kjarnsæilegu bragði, sem gefur leiknum algjörlega nýjan °2 einkennilegan svip. I The Great God Brown lét höfundurinn persónurnar stund- um taka af sér grímuna og hugsa upphátt. Hér notar hann engar grímur, heldur lætur hann allar persónur hugsa upphátt lafnframt því, að þær tala eins og maður við mann. Þessar hugsanir eru að því leyti gjörólíkar því, sem hin gömlu ein- «51 voru, að þær eru ekki bundnar í ræðuform, heldur eru hver fyrir sig þræddar upp á bláþráð hugartengslanna eins og perlur á festi; þannig skapar höfundur nýjan stíl, S«1 hinnar ósjálfráðu hugsunar, og um leið veitir hann nýjum °9 sterkum straum inn í leikritið. Ahrifamest er þetta auð- Vltað, þegar mjög skerst í odda með hugsunum og tali per- sónunnar. Menn hafa ekki orðið á eitt sáttir um réttmæti tessarar aðferðar, margir hafa kallað, að bókin sé í senn s)ónleikur og skáldsaga, en sumir segja, að verkið hafi ekki 9r®tt á því, og sé hvorki fugl né fiskur.1) Hvað sem um 'an9lífi leiksins er að segja, þá hefur hann þó unnið hylli ^anna eigi aðeins í New-Vork heldur og víða í Evrópu, eins og áður er sagt. Og að O’Neill hafi sjálfum getist að ^fRiinu má ráða af því, að hann notar það aftur í síðasta 'eik sínum Dynamo (1929) og þó hóflegar. Strange Interlude er pílagrímsganga konunnar í þessum ^eimi, frá því að henni er hrundið ómjúklega úr draumsölum ®skunnar út í harðhentan veruleikann, unz hún að lokum lnnur hvíld í örmum ellinnar. Nína er kona nútíðarinnar; fyrir hvað lifir hún? Hún lifir, eins °9 fólk flest á þessum veraldlegu tímum, fyrir sjálfa sig, O Síðan þetta var ritað hef ég séð „Strange Interlude" á leiksviðl gazt miðlungi vel að. Höf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.