Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Page 87

Eimreiðin - 01.07.1930, Page 87
EIMREIÐIN EUGENE O’NEILL 295 Sagan heldur áfram og sýnir hversu Darrell vanþrífst sem íriðill Nínu, en Sam þrifnar að sama skapi. Og þegar Gordon sonur þeirra Darrells stálpast, hatar hann Darrell en hænist að Sam, sem elur hann upp í mynd og líkingu átrúnaðar- 9oðs síns, Gordons. Darrell brýst að lokum undan áhrifum Nínu, og hún kastar allri ást sinni á soninn. En það er skammgóður vermir. Hann vex líka upp úr ást hennar. — Hann finnur sér stúlku, og Nína beitir allri slægð sinni og síðustu kröftum til að stía þeim sundur, engu síður en faðir hennar hafði gert við hana. Henni mistekst, því Darrell slær vopnið úr hendi hennar. Hún er búin að missa Darrell, elsk- ^ugann, Sam, manninn og Gordon, soninn. Aðeins Marsden, sem aldrei þorði að lifa, er henni tryggur. Til hans fer hún, svo a<5 hún geti hvílt sig og fúnað í friði og dáið í friði sæl og södd lífdaga. Þetta mun þegar orðið of Iangt mál. En það er hvort- *Ve9gja, að mikið vantar á, að framanskráðar lýsingar séu e>ns góðar og efni standa til, enda er og fjöldamargt ein- nennilegt og snildarlegt í ritum O'Neills, sem ekki hefur upnist rúm til að nefna, því maðurinn er geysi-fjölhæfur og 9)arn að kanna ókunna stigu. Er t. d. varla hægt að hugsa ^ ólíkari verkefni og meðferð en er á leikritunum í „The Woort of the Caribbees“ og „Lazarus Laughed“. Og manni Verður að undrast, að sami maður skuli hafa skapað jafn- syartsýnar — gömlu mennirnir mundu segja ljótar — mann- jýsingar og „Desire under the Elmsc hefur að geyma, og lafn-skáldlega fögur draumalönd og hugsjónir eins og menn Unna í „The Fountain“ og „Marco Mil/ions“. Þess skal getið, í Marco Millions knésetur hann manntegund þá, sem jj^stan svip gefur Ameríku, éusmess-manninn, er Sinclair >-ewis hefur og eilífan gert í bók sinni Babbitt. Er þetta naestum hið eina dæmi beinnar ádeilu í ritum hans. Aftur á n>°ti kemur samúð hans með þeim, sem bágt eiga og undir Verða í lífsbaráttunni, víða fram, t. d. þar sem hann lýsir aöstöðu svertingja gagnvart hvítum mönnum (AIl Gods Chillun Vdings), eða æfi sjúklinga (The Straw). En samúðin er eldur ekki neitt aðalatriði; það er að segja, hann á ekkert skylt^ við menn, sem prédika viðkvæmni og mannúð í tíma ®9 ótíma. En hitt hygg ég, að muni láta nærri sanni, er >raxness sagði um Vefarann sinn, að öll verk E. O'Neills séu a einhvern hátt >um dýrðina á ásýnd hlutanna«. Stefán Einarsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.