Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Side 88

Eimreiðin - 01.07.1930, Side 88
eimreiðin; Rauða danzmærin. Eftir Thomas Coulson. Framh. frá síðasta hefti. [Mata Hari, eða njósnarinn H 21, var skotin fyrir njósnir í lok ófriðarins mikla, að því er höfundur þessarar frásögu fullyrðir. Aðrir hafa haldið því fram, að Mata Hari hafi komisf undan, enda hafi gröf hennar verið tóm, er að var gáð, — sem einnig er að vísu rétt. Það er ekki lengra síðan en í janúar nú í vetur, að eitt stórblaðanna frönsku, Liberté í París, vakti upp aftur þann gamla orðróm, að Mata Hari hafi sloppiö lifandi úr höndum frönsku yfirvaldanna. Hér skal ekki farið út í það mál nánar, enda kemur það fram í sjálfri frásögninni síðar, hver hæfa sé í þessum orðrómi. Vegna rúmsins hefur trásögnin verið nokkuð stytt í þýðingunni]. Austurlenzkur lygavefur. Aheyrendurnir hlýða á hugfangnir. Meðal þeirra eru oft nafnkunnir sérfræðingar í Austurlandamálum. Eigi að síður verða þeir að játa, að þeir þekki ekkert að ráði til aust- rænna hátíðahalda slíkra sem þeirra, er Mata Hari talar um, þar sem opinberanir og vitranir gerist í taumlausum trúar- æsingi þátttakenda. Hún heldur því áfram fræðslu sinni. »Eg var aðeins þrettán ára, er ég danzaði í fyrsta sinn allsnakin á purpurarauðu granít-altarinu í musteri Kanda Swany*. Því næst tekur Mata Hari að túlka leyndardóma þessarar helgu nætur. Alt hefur verið gert áður til að auka áhrifin af frásögn hennar. í skrautsölum auðugs aðdáanda, við nægtir vista og víns, í marglitu ljóshafi og við ilminn af dýrum smyrslum dregur hún upp fyrir áheyrendunum mynd af því, hvernig helgir menn musterisins öðlist í leyndardómum þessum himneska sælu, sem þó sé lævi blandin, þar sem guð- inn Siva sé ekki aðeins guð sælunnar, heldur jafnframt allrar syndar, blekkingar og böls. Með margvíslegum tilburðum tekst henni að gera frásögn sína Ijósari en unt er með orð- um einum. Samkvæmt því sem Mata Hari skýrir frá, hefst þessi for- ynjulega helgiathöfn með hugleiðingu í musterinu, en loftið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.