Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Side 91

Eimreiðin - 01.07.1930, Side 91
ÍIMREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 299 ættum. Hann hét Campbell MacLeod og starfaði um þessar ■^undir í nýlenduher Hollendinga. Liðsforingi þessi varð síðar eÍ9Ínmaður hennar, en hjónabandið varð mjög ófarsælt, enda var MacLeod alræmdur svallari þegar á tvítugsaldri og út- lifaður siðleysingi um fertugt, er hann gekk í hjónabandið. ^iónin áttu heima í Amsterdam um skeið, en þaðan má rekja feril þeirra til Java, þar sem MacLeod stjórnaði deild í ný- lenduher Hoílendinga. Heimilislíf þeirra hjóna vakti mikið um- *at og alment hneyksli í hollenzku nýlendunni. Og þegar þau hurfu aftur heim til Hollands, var það fyrst og fremst til þess að fá skilnað að lögum. Það er eftirtektarvert, að þegar Mar- 9rét sótti um skilnað, var henni neitað um hann, en skömmu s'ðar sótti maður hennar um skilnað, og var honum þá veitt- Ur hann. t'að er á þessum tímamótum sem Margrét hverfur úr sög- unni, en Mata Hari kemur í staðinn. Hneykslin í hjúskapar- hennar höfðu orðið þess valdandi, að ættingjar hennar og vinir sneru við henni bakinu. Faðir hennar, sem var heið- Vlrður borgari, félst á að láta dóttur sinni í té nægilegt skot- s'lfur til þess að hún gæti horfið úr landi, og hún hélt til ^nrísar með þeim fasta ásetningi að verða danzmær. Árið 1903 danzaði hún í fyrsta sinn opinberlega á söngleikahúsi í París °9 náði þegar afarmiklum vinsældum. Síðar ferðaðist hún til r^erlínar, Róms, Vínar og Lundúna, sýndi danz og vann mikla s'9ra. En hún varð ekki frægust fyrir opinberar danzsýningar s|nar. Henni þótti miklu meira koma til að fá að sýna listir sinar í einkasölum einhvers auðkýfingsins, frammi fyrir völd- Um hóp tízkuriddara og auðugra slæpingja, en á opinberu eiksviði fyrir fullu húsi áhorfenda. Enda átti hún þá hægra að túlka tilburði þá og siði, sem hún hafði fundið upp 1 sambandi við Siva-dýrkun sína. Hún taldi sjálfa sig hof- SVðju í höllu Siva og hlaut marga dýrkendur. En í raun og veru þekti hún ekki annað til blótsiðanna í hofum Hindúa en það, sem hún hafði numið af bókum. Það eina sem hún afoi sjálf séð í þessa átt voru blótdanzar »bayanna« á ]ava, Par sem hún hafði dvalið, með manni sínum, er hann var í "Vlenduher Hollendinga. — Það er einkennilegt, að roskinn °2 ráðsettur Austurlanda-fræðingur skyldi verða til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.