Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Page 93

Eimreiðin - 01.07.1930, Page 93
EIMREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 301 °rði í bréfi til eins af aðdáendum sínum. Ef þetta er rétt, þá var það í Berlín sem hún skóp sér þau örlög, er leiddu hana að lokum í dauðann. Um dvöl hennar í Berlín er fátt kunn- u9t, enda er það Ieynilögreglu allra þjóða sameiginlegt að fara dult með orð og athafnir starfsmanna sinna. Frá þessum tíma vitum við lítið annað um hana en það, að henni var tekið með kostum og kynjum af höfðingjaliði borgarinnar. Sumir þeir, sem hrifnastir voru af Mötu Hari, hafa haldið tví fram, að það hafi ekki verið fyr en eftir að heimsstyrjöldin skall á, að hún freistaðist til að gerast njósnari, enda hafi hún þá verið búin að missa atvinnu sína sem danzmær. Það er auðvelt að sanna, að þetta er rangt. í fyrsta lagi sýnir e>nkennistalan, sem hún hlaut, að hún hefur gengið í njósnar- liðið fyrir ófrið. Innan njósnarliðsins gengur enginn starfs- manna undir skírnarnafni. Æðstu embættismenn liðsins hafa ekki einu sinni hugmynd um, hvað starfsmennirnir heita. Þeir eru undantekningarlaust nefndir því númeri, sem þeir hlutu, er þeir gengu í þjónustu njósnanna. Númer Mötu Hari var ^21. Eftir að heimsstyrjöldin skall á og njósnurum var fiölgað, varð að breyta tölukerfinu, svo að auðvelt væri að t*ekkja í því miðstöðvar njósnanna og nafn þess lands, þar SeiE njósnað var. Þeir, sem gerðust njósnarar á ófriðarárunum, |en9u merki með tveim bókstöfum og tölu. Fyrri bókstafur- lnn var upphafsstafurinn í nafni þeirrar borgar, þar sem mið- st°ð njósnanna hafði aðsetur. En síðari stafurinn var upp- k^fsstafur í nafni lands þess, þar sem njósnarinn vann. Ef ^ata Hari hefði gengið í njósnarliðið eftir að ófriðurinn hófst, tá hefði hún átt að fá merkið AF, ásamt tölu, og þessir tveir uPphafsstafir að þýða: Antwerpen og Frakkland. Það er einnig annað, sem tekur af allan vafa um það, að Mata Hari var 9engin í njósnarliðið fyrir heimsófriðinn. Brezku yfirvöldin Vlssu um njósnarstarf hennar Iöngu áður en heimsstyrjöldin skall á. Það voru í raun og veru ekki Frakkar, sem komu UPP um hana, heldur enska leynilögreglan. Svo nákvæmar Sastur voru hafðar á Mötu Hari frá Lundúnum, að henni uldist það ekki sjálfri. Enda fór jafnan svo, ef hún reyndi leggja snörur sínar fyrir enska liðsforingja, að henni mis- °kst tilraunin. Þeir voru nefnilega varaðir við hættunni nógu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.