Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 94
302 RAUÐA DANZMÆRIN eimreiðin snemma og fluttir eitthvað þangað, sem hún náði ekki til þeirra. Það er ómögulegt að gera sér grein fyrir, hvernig Mata Hari gat orðið njósnari, nema að hafa kynt sér meginregluf þær, sem þýzka leynilögreglan fylgdi gagnvart sendirnönnum sínum og hvers vegna að konum var stundum talin trú um að takast hið hæítulega njósnarastarf á hendur. Með flestum þjóðum er venjan sú, að konur fái ekki að vinna að njósn- um, ef hægt er að fá karlmenn til starfsins. Á Englandi er það því nær ófrávíkjanleg regla að ráða ekki konur í þetta verk, og Englendingar hafa góðar og gildar ástæður til að fylgja þeirri reglu. Konur þær, sem mest orð hefur farið af fyrir njósnir nú síðustu árin, eiga allar sammerkt í því, að hafa gerst njósn- arar af því, að þær hafa orðið ástfangnar af mönnum, sem þegar voru orðnir njósnarar, er þær kyntust þeim. Svo er um Margréti Francillard, »Evu«, Vvonne Schadeck og OnnU Garnier. Grikkinn Coudoyannis, sem var afburða-duglegur og hálaunaður njósnari, taldi sér mikinn hagnað að því að geta haft í för með sér unga og laglega konu, er hann var að starfi sínu á strætum úti. En varla hafði hann trygt sér fylgd einnar slíkrar, er hann fékk skipun um það frá yfirboðara sínum að gera annaðhvort: skilja við hana tafarlaust eða fa hana til að gerast njósnari. Sumir leiðbeinendur njósnarmanna héldu þeirri kenningu fram, að njósnarar ættu að njóta stuðn- ings kvenna sinna í starfinu. Það hefur verið upplýst, að hin fræga frú Heinrichsen (sem Frakkar kölluðu »Mlle. Doktor*) gerðist njósnari af ofannefndum ástæðum. Hún var stjórnandi njósnarsveitarinnar í Antwerpen, en hafði áður verið einhver helzta stjarnan í samkvæmislífi Berlínar. Einnig vita menn, að vinkona Mötu Hari, Marussia Destrelles, gerðist njósnari af sömu ástæðum. — Það er fróðlegt að kynnast því, hvernig njósnarar voru ráðnir á friðaríímum. Gott dæmi er saga Grikkjans Constantine Coudoyannis, sem áður er nefndur. I samkvæmissölum Parísar og Lundúna gekk hann undir nafn- inu Costa de Smyrnos greifi. Áður en hann aðlaði sjálfan sig var hann réttur og sléttur umferðasali og ferðaðist bæði uw Frakkland, Belgíu og Þýzkaland, enda talaði hann ekki all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.