Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Side 97

Eimreiðin - 01.07.1930, Side 97
EíMREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 305 Einn af æðstu mönnum þýzku njósnanna á Spáni, von Kroon, hefur sagt, að Mata Hari hafi verið talin á að gerast njósnari af því, að hún hafi verið óviðjafnanlega lagin á að kynnast fiáttsettum opinberum embættismönnum og vinna traust þeirra. Þjóðverjar höfðu meira en nóg af algengum njósnurum. En aíburða-njósnarar eru fágætir. Lauslætisorð það, sem fór af Mötu Hari, varð síður en svo til að draga úr áhrifum hennar Eieðal þeirra, sem henni var helzt ætlað að vinna. Og iðn hennar varð henni ágæt vörn gegn öllum grun, og starfi sínu átti hún það að þakka, að hún stóð öllum betur að vígi. Við réttarrannsóknina, sem haldin var í máli Mötu Hari, skýrði hún dómurunum hreinskilnislega frá því, hvernig hún hefði kynst herra von Jagow, yfirmanni lögreglunnar í Berlín. »Hann kom og heimsótti mig í sönghöllinni, þar sem ég lék«, sagði hún. »í Þýzkalandi hefur lögreglan vald til að hanna búninga leikenda, ef búningarnir þykja ósiðlegir, og einhver hafði gefið í skyn, að ég væri altof fáklædd á leik- sviðinu. Svo að sjálfur yfir-lögreglustjórinn kom að skoða búning minn«. Enginn, sem nokkuð þekkir til þýzku lögreglunnar á blóma- h’mum keisaradæmisins, lætur sér til hugar koma, að jafn- virðulegur og háttsettur embættismaður og sjálfur yfir-lögreglu- stiórinn í Berlín hafi farið að gera sér ferð til þess eins að skoða búning danzmeyjar. Það var verk fjórða eða fimta að- stoðarmanns hans, en ekki hans hágöfgi sjálfrar, nema að eitt- hvað sérstakt lægi á bak við. Og svo mun hafa verið hér. Möíu Hari hafði þegar verið starf ætlað. Og hún lét til leið- ast. Að skömmum tíma liðnum var það á allra vitorði, að hún °9 yfir-lögreglustjórinn voru orðin innilegir vinir — svo inni- 'e9ir vinir, að hann lét henni í té dýrindis íbúð í »Græna húsinu* svonefnda, í grend við Wilhelmstrasse, eina aðalgöiu öerlínar. »Græna húsið« er frægt í sögunni og er ein af dánargjöfum Stiebers til þýzku lögreglunnar. Á dögum Bis- roarks var það einskonar miðstöð fyrir stjórnmálaleg leyni- krögð járnkanzlarans mikla, og margur hafði látið ánetjast konum þar innan veggja, gegn vilja sínum. Kostnaðurinn við rekstur hússins var greiddur úr sjóðum leynilögreglunnar, og Wónarnir voru nálega undantekningarlaust lögreglumenn. Vel 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.