Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 107

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 107
£IMREIÐIN RITSjÁ 315 iandið og birt áður ritgerðir um óbygðarannsóknir á íslandi í ýmsum þýzkum vísindaritum. Hans Reck í Berlín ritar um eldgos og basaltmyndanir á íslandi, W. Oetting, ungur fræðimaður í Berlín, um nýiar rannsóknir á svæðinu m'Hi Hofsjökuls og Langjökuls, en hann dvaldi á þessum slóðum 1927 °9 28. Fylgja íitgerðinni margar myndir og uppdráttur. Þá rita þeir dr. Dannmeyer og dr. Georgi í Hamborg um árangur rannsóknanna við Rit í Aðalvík 1926 og 27. Dr. Dannmeyer komst að teirri niðurstöðu, að læknandi áhrif útfjólublárra geisla á beinkröm (nachitis) væri sérsfaklega mikil á íslandi. Vegna hins mikla munar á Sumri og vetri verður húðin miklu móttækilegri fyrir áhrif þessara Seisla og gerir hann samanburð á áhrifum svonefndrar Dorno-geislunar, (er kend er við próf. Dorno), í Hamborg og á íslandi. Dr. Gmelin, er ritar um samvinnu þýzkra og íslenzkra lækna, bendir á, að rachitis í Pæreyjum komi fyrir hjá 34% brjóstmylkingum og alt að 61% hjá pela- börnum, en á íslandi aðeins hjá 0.6%. Dr. Georgi ritar um veðurathug- atnr þeirra félaga, og var aðalviðfangsefni hans að rannsaka loflslrauma °9 lofthita alla leið frá jörð og upp fyrir gufuhvolfið (upp í „strato- sf*ru“ svonefr.da, sem tekur við af „atmosfæru"). Sendu þeir upp loft- e S’> er komust upp í rúml. 10 kílómetra hæð. Rose Stoppel, sem nú er orðin prófessor í Hamborg, ritar um rannsóknir sínar á Akureyri fyrir nokkrum árum, um árlegar og dag- le2ar hreyfingar (Rhylmus) á lifandi verum á fslandi. Starfsemi og hvíld ®Hra lifandi vera fer eflir lögbundnum hreyfingum, er stendur í sam- andi við snúning jarðarinnar um sjálfa sig og kringum sólina. Dýr og lnrtir eru sömu Iögmálum, og bendir hún í ritgerð þessari á hið ^"kla gagn, er framtíðarrannsóknir á þessu sviði gela leitt af sér. Þá eru tvær ritgerðir um jurlagróður í Ódáðahrauni eflir Wilhelm awprecht í Dortmund og um afstöðu íslands til skógartakmarka á n°r5urhveli jarðar eftir Carl Wigge í Barmen-Elberfeld. k-oks rita þeir Emil Sonnemann í Bremen um fuglalíf í Vestmannaeyj- og Hans Lúbbert í Hamborg um fiska við strendur íslands, fróð- e9ar greinir. Er Lúbbert annar úlgefandi hins mikla rilsafns Handbuch der e®nscherei Nordeuropas, en í safni þessu hefur nýlega birzt stórmerk ri,9erð eftir dr. Ðjarna Sæmundsson (Die islandische Seefischerei). Er ubbert manna fróðastur um þessi efni, enda starfsmaður þýzku stjórnar- 'nr|ar og ráðunautur í fiskveiðamálum. Að síðuslu er ítarleg grein eftir Hans Spethmann um landfræðileg ''lðfangsefni íslands, hversu haga beri rannsóknum á þessu sviði og Vers vænta megi. Hefur þá verið getið lauslega ritgerðanna í þessu merka ritsafni. Endurminningin um Alþingishátíðina mun blikna eins og alt annað. " baki alls veizlufagnaðar má líta hóp frægra þýzkra vísindamanna, Sem af ást til íslenzkrar menningar og íslenzkrar náttúru verja dýrmæt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.