Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 112

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 112
320 RITSJÁ eimreiðin sljörnulífi geli eflt oss svo, aö vér verðum guðum líkir. Hann deilir því eðlilega á J. Krishnamurti í þessari bók og varar við kenningum hans, biður menn að trúa ekki á hann, heldur á sig, (sennilega sagt fremur 1 gamni en alvöru), en Krishnamurti leggur nú eins og kunnugt er alla áherzlu á uppeldisgildi sjálfstamningar og -stjórnar, án alls tillits til trúar, hverju nafni sem nefnist. Það að viia hefur þá líka hvergi naerri altaf verið fullgild leið til þroskunar. Mannkynið hefur um aldir vitsð hinar hræðilegu afleiðingár morða, styrjalda, rána og gripdeilda og myrt þó, barist og rænt — af því mennina skorti kærleikann. Þó að nú ein- hverjum tækist að sanna oss til fulls tilvist goðborinna manna á öðrum stjörnum, þá er hætt við, að við yrðum litlu betri fyrir að vita það nema að þekkingunni fylgdi aukinn kærleikur. Þekking í kærleika það er markið — og það veitir máttinn. Hver sú heimspeki, sem ekki tekur fylsta tillit til þessa mikilvæga atriðis, er köld heimspeki — °S ófrjó. Mun og höf. þessarar bókar fúslega játa þetta. Júní-hefti tlmaritsins „PERLUR" þ. á. er eftirtektarvert dæmi um það, hvað íslenzk prentiðn getur nú orðið framleitt. Heftið er prýú fjölda mynda af íslenzkum listaverkum, og standa þær ekki að baki myndum þeim, sem vönduð erlend listtímarit flytja. En „Perlur" flyha líka að þessu sinni sögur og ljóð eftir sum okkar kunnustu skáld. Má t. d. nefna upphaf að langri, óprentaðri sögu eftir Einar H. Kvaran. Manni þykir það helst að eftir lesturinn, að fá ekki meira en upphafiö- Kvæði eru í heftinu eftir Davíð frá Fagraskógi, Síefán frá Hvítadal og fleiri. Emil Thoroddsen ritar um íslenzka málaralist, Björn Björnsson um höggmyndalist og tréskurð, og Lárus Sigurbjörnsson um nokkra is- lenzka leikara. — Haldi „Perlur“ þannig áfram, er engin hætta á, að þær kafni undir nafni. Sv. S. Leiðréftingar: Bls. 198 3: „rósfagra" les „ljósbjarta". Bls. 2051: „Kanda Swany“ les „í Kanda Swany musterinu". BIs. 2165: „Jesúíta- reglunnar" les „Grábræðrareglunnar".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.