Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN
Október— dezember 1931 XXXVII. ár, 4. hefti
Við þjóðveginn.
1. dezember 1931.
} dag eru rétt þrettán ár síðan dansk-íslenzk sambandslög
ra 30. nóvember 1918 gengu í gildi. Fullveldisdagurinn ís-
enzki hefur verið haldinn hátíðlegur undanfarið víða um land,
°9 þá fyrst og fremst í höfuðborginni. Menn hafa af eðlilegu,
fremur skammsýnu mikillæti sungið fengnu sjálfstæði og
relsi lof. En það er með frelsið eins og önnur andleg verð-
að enginn fær eignarhald á því að staðaldri nema sá,
Sern kann að iðka það og gæta þess. Hinn 11. nóvember
Fullveldís- síðastliðinn voru einnig þrettán ár síðan lögð
dagur og voru niður vopnin eftir þá ægilegustu styrjöld,
v°pnahlés- sem sögur fara af. Stórþjóðirnar hafa haldið
ur' þenna dag hátíðlegan jafnan síðan. En nú síð-
esl var vopnahlésdagurinn með öðrum svip en áður, að minsta
°sl' í sumum löndum. Menn hafa smámsaman verið að koma
au9a á það, að vopnahléið er lítið annað en nafnið. Látlaus
s«iftastyrjöld hefur geisað í heiminum síðan vopnahléið
Sv°nefnda komst á, og geisar enn. Kröfur um viðskiftafrið
°9 alþjóðasamvinnu voru háværari vopnahlésdaginn síðasta
en nokkru sinni áður. Mikilvægi dagsins birtist helzt í því að
jn!j1na menn á veruleikann blekkingalaust. Á sama hátt mætti
Veldisdagurinn íslenzki minna oss á, að það er harla mikið
^nahljóð í talinu um fullveldið, meðan atvinnulífið er eins
^113” og það er nú, en þetta lamaða og fábreytta atvinnulíf
111 ^ Um hálft hundrað miljóna króna skuldakröfu útlends auð-
valds
°gnandi fram undan nú um áramótin, og það sem verst
er’ lallausan krit og samtakaleysi þeirra, sem saman verða
vinna, að leiðarmerki. Fullveldisdagurinn ætti að þessu
21