Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 14
326 VIÐ ÞjÓÐVEGINN eimreiðiN ekki einusinni altaf getað hangið í því. — Af því að íslenzka krónan fylgir algerlega gengishreyfingum sterlingspundsins hefur gull- verð hennar verið dálítið breytilegt. Frá haustinu 1925 hefur ís- lenzk króna verið í tæpum 82 gullaurum að jafnaði, en nú í októ- ber var meðalgildi hennar aðeins rúmir 65 aurar og í nóvember rúml. 2 aurum minna, nákvæmlega samsvarandi gengi pundsins. Gengisfall íslenzku krónunnar um 20—22% hefur haft þa® í för með sér, að útlendar vörur hafa hækkað í verði, eink- um þýzkar og amerískar, en hækkunin er þó ekki komin fram V ðl s enn’ nema Stjórnin setti nefnd a brevtíngar. laggirnar til þess að rannsaka vöruverðið 1 landinu og athuga þær breytingar, sem kynntt að verða á því. Verðlag var yfirleitt lækkandi þegar gengis' fallið varð. — Smásöluverðlag í Reykjavík var þannig að meðaltali, að vörumagn, sem kostaði 100 krónur fyrir stríðið kostaði í október í fyrra 212 krónur. í september í haust var verðlagið komið ofan í 192 kr. og 12. október niður > 181 kr„ þrátt fyrir gengisfallið. Eftir miðjan október taka svo afleiðingar gengisfallsins að gera vart við sig í hækkandi vöru- verði. Þannig hefur smásöluverðlag í nóvember hækkað ur 181 upp í 183, en heildsöluverð tiltölulega mun meira. Bretland hefur til skamms tíma verið talið banki alls heimS’ En í júlí síðastliðnum hófst gullútflutningur úr landinu í stór* um stíl. Þetta gekk svo Iangt, að forsætisráðherra Breta, c £...■ Ramsay MacDonald, varð að legqja bann við Breta. PVI’ að einstaklingum væri greitt í gulli, P°11 þeir krefðust þess. Bretar neyddust með Öðru”1 orðum til að hverfa frá gullinnlausn. Fjárhagserfiðleikar brezka ríkisins, sem með falli sterlingS' pundsins hafa sennilega náð hámarki, byrja í rauninni árið 1925, þegar þáverandi fjármálaráðherra Breta, Winston Spencer Churchill, knúði pundið upp í gullgildi. Það hafði fallið lanS* niður úr gullgildi, og í dezember 1921 komst það niður í dollara, en í gullgildi jafngildir það $ 4,8665. Bretum var Þa° metnaðarmál að geta komið pundinu upp í gullgildi sem fyrst o3 gerðu það líka, en of fljótt. Brezka ríkið hélt að vísu sæti sínu meðal þjóðanna í fjármálum, en hækkun pundsins upp í gulls1 1 kom hart niður á brezkum iðnaði, af því hann var veikur fvrir'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.