Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 73
Ei«R£iðin SÖGNIN UM ATLANTIS 385
^llr sjávarflöt, og er þar á hásléttu bústaður sá, Longwood,
er Napoleon dvaldi í útlegðarár sín, 1815—21.
Ascension (Uppstigningarey), sem Juan de Nova fann á
^Ppstigningardag 1501, liggur á 7° 57' s. br. og 14° 21' v. 1.,
°9 er 88 ferkílómetrar að stærð.
Azor-eyjar eru 9 að tölu, auk smáeyja, er liggja á 38° 44'
n' ^r- og 22°—32° v. !. Þær fundust 1432, og þykja þær
fjall-lendar og illar yfirferðar, eru og mjög brunnar af
eldsumbrotum.
Canarisku eyjar eru sjö, auk smáeyja nokkurra, sem eru
f J1' bygðar, og liggja á 28° n. br. og 15° 30' v. 1. Stærð
Stfra er talin 7300 ferkílómetrar; ein þeirra er Ferro, sem
ac,egisbaugurinn er miðaður við, nálægt 30 kílómetrum fyrir
Vestan eyna.
^ ^yjar þessar þektust í fornöld, og voru þá nefndar Insulæ
(Farsældar-eVÍar)- Á 14. öld settust Portúgalsmenn
þ r a®> en 1478 fengu Spánverjar þær og halda þeim enn.
l®r eru allar eldbrunnar, og á hinni stærstu, Teneriffa, er
fIöt>allið Pico de Teyde, nálega 3710 metra hátt yfir sjávar-
’ t>að gaus síðast 1798. Eyjar þessar eru mjög gróður-
1 ar og loftslag frábærlega heilnæmt.
n ^pverdisku eyjar eru 14 að tölu, og liggja milli 15° og 17°
Ve H °2 a ^5° 20' v. 1., nálægt 460—560 kílómetra frá Cape
ev^ 6 ^U s,aersta þeirra er nálægt 3800 ferkílómetrar. íbúar
I46003 ^ (1910). ítalinn Antonio di Noli fann þær
on u’ °2 1,313 allar verl® undlr áhrifum eldsumbrota. Fjöll eru
Þar, og í þeim eldgígir.
550 afe^a'e^aklasí Hssur á 32° 40' n. br. og 17° v. 1., nálægt
ferK-,.1 °melra lrá ströndu meginlandsins, og eru taldar 815
Allar°me*rar slær^- Eyjaskeggjar eru 169.700 (1911).
h'Rum6rU eV*ar ^essar eldl3runnar- Madeira dregur nafn af
er ^iklu skógum, sem uxu þar þegar hún fanst. Eyjan
(5^.6 a »alskt landabréf 1351 og nefnd þar Isola de legnamo
n^erfd^' tóku Forln9alsmenn eVna °S slofnuðu þar
o u 1421. Fyrstu landnemarnir kveiktu eld í skógunum,
^er Sa9t að bruninn hafi staðið í sjö ár.
U!n jq'nudaz-eyjar liggja á 32° 20' n. br. og 64° 50' v. 1.,
0 kílómetrum suðaustur frá New Vork. Spánverjinn
25