Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 76
388 SOGNIN UM ATLANTIS EIMREIÐ|fí er tímabil, sem tekur auðvitað yfir langt tímaskeið, nokkra tugi þúsunda ára. En á Englandi hafa á síðari árum verið gerðar þvðingarmiklar rannsóknir, sem virðast sýna fyllileS3 að til voru menn í lok Tertiu-tímans. I Ipswich nálægt Catn* bridge hafa fundist kísilsteinar, sem auðsjáanlega eru telgdir af mönnum, en lágu í jarðlagi, sem hiklaust er talið vera fra Tertiu-tíma. Franskur lærdómsmaður, Abbe Breuil, prófessof í fornfræði, rannsakaði steina þessa gaumgæfilega, svo og ja^' lögin, og komst að þeirri niðurstöðu, að kísilsteinarnir liSS1 auðsjáanlega í Tertiu-jarðlagi. Samhljóða þessu var skoðun brezkra, belgiskra og amerískra vísindamanna, sem beðnir voru að rannsaka þetta. Það voru því menn í Vestur-Evrópu, þeSar ófarirnar dundu yfir Atlantis, sem hafa getað gefið afkomendum sínum skýrslu um viðburðinn, og á þann hátt skilur maður, a^ frásagan hefur borist um meðal þjóðanna við Miðjarðarhaf. 7" Og prófessorinn endar ummæli sín með þessum orðum: trúi ákveðið á frásögu Platos*. Til stuðnings þeirri skoðuu manna, að land hafi einhverntíma verið á milli Ameríku, rópu og Afríku, má enn geta þess, að beggja megin Atlants hafs er margt, sem bendir á, að bæði austan hafs og vestan hafi unnið við húsagerð, áhaldasmíði, skurðlist og skrifteikn hinir ein^ og sömu menn, eða þeir lært slíka þekkingu hjá sama meistara’ Margt fleira má nefna, sem gerir sögnina um Atlantis líkleö3, Nafnið Atlantis er talið óþekt í fornaldarmálum hins SaItl f heims, og finst ekki í grísku máli, en þess verður þó var* a ýmsan hátt beggja megin Atlantshafs. í Norður-Afríku er fla garður, sem nefndur er Aílas, og Tolteka-þjóðflokkurij111 nefndi landið í austri Atzlan (þaðan var ættleggur Tolte > kominn), en Maya- og nokkrir Indíána-þjóðflokkar breyttu P í lulan, sem minnir enn á gríska orðið Thule. Hið einkenni lega bókstafasamband Atl eða Itl er í fjölda af goðfræðiteð^ um nöfnum, t. d. Ixcoatl, Quetzalcoatl og Nahuiatl, svo °8 bæjanöfnum, t. d. Autlan, Ajuchitlan, Tepantitlan, j Zacatlan, Metztitlan, Atitlan og mörgum fleirum. Það vir því allmiklar líkur til þess, að hér sé uppruni orðanna A Atlantis og Atlantshaf. [Heimildarrif: Dialogues of Plato, Vetenskapen och Liuet, o. Sigurgeir Einarsso«•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.