Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 64
376 WILLARD FISKE EIMREIÐIN konar, æfiminningar, erfiljóð og tækifæriskvæði eru í safninu í þúsundatali. Margt er þar einnig sjaldgæfra rita íslenzkra og má þessi nefna: Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar (1540), Cor- vinus-postillu (1542), Guðbrandar-biblíu (1584), útgáfu Hug- svinnsmála frá 1624 (aðeins eitt annað eintak er til) og átján útgáfur af »grallaranum« (graduale), en alls voru nítján prent- aðar. Og nýlega eignaðist safnið rit, sem menn vissu að til var, en eigi hafði áður í leitirnar komið — Katekismus Palla- díuss (1576).i) Mjög merkilegar eru hinar mörgu ferðabækur um ísland- Bók Blefkens er hér, sú, sem illræmdust er orðin fyrir Grou- sögur frá íslandi, einnig ensk þýðing á bók Niels Horre- bows (frá 18. öld), en í henni er kafli um höggorma á landi, sem frægur er orðinn að verðleikum. En margt er hef einnig góðra ferðasagna og skemtilegra frá íslandi, baekuf þeirra Dufferins lávarðar, Bayards Taylors og fjöldi annara- Safnið er auðugt mjög að bókum og ritgerðum um runir og rúnafræði; hinsvegar er þar fátt handrita, enda lét Fiske sér ekki umhugað um að safna þeim; leit hann svo á, a^ þau ættu að geymast í heimalandi sínu. Enginn fer því erindisleysu á Fiske-safnið, sem fræðast vn um ísland að fornu og nýju. Síðan það var stofnað hafa ýmsir fræðimenn dvalið þar lengri eða skemri tíma við bók- mentalegar rannsóknir; nemendur Cornell-háskóla í Norður* landamálum og bókmentum, en þeir eru allmargir á ári hverju. hafa og að sjálfsögðu notað safnið, og bækur þaðan svo hundr uðum skiftir hafa verið lánaðar bókasöfnum og lærdómsmönu' um víðsvegar um Bandaríki. Má því óhætt segja, að safuið hefur þegar orðið til mikilla nytja. Og það er sá höfuðstóll, sem heldur áfram að greiða íslandi ríkulega vexti um komandi ar- Fiske efndi því dyggilega heitstrengingu sína frá *sku- árunum: að vinna íslandi. Sannarlega getur hann, útlendiuð urinn, verið oss, sonum íslands og dætrum heima og erlend>s> fyrirmynd ræktarsemi og föðurlandstrygðar. íslands-ást hans 1) Sbr. H. Hermannsson: „Qamlar íslenzliar bækur" (Lesbók „Morg1" blaðsins“, 1. febr. 1931).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.