Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 101
ElMREIÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
413
*Þér hlæið að mér«, sagði hann gramur, »en ég er alls
ekki að gera að gamni mínu. Ég er sannfærður um, að sá
‘'mi mun koma, að fólk sér hættuna. Þá munu menn undrast,
hvernig það þjóðfélag gat staðist, sem lætur það viðgangast,
e'ns og vort þjóðfélag gerir, að konan sýni sig hálfnakta í
samkvæmum. Það er bannað með lögum að trufia $iðinn á
mannamótum, en hvað er það annað en að trufla friðinn að
Wfa konunni þannig að æsa upp dýrið í mönnum? Það er
aheg það sama eins og að setja upp dýraboga við allar al-
^annaleiðir, og í rauninni enn þá verra! Hvers vegna er t. d.
Ver'ð að banna fjárhættuspil, en leyfa þessa siðleysislegu kven-
búninga, sem ekki eru til annars gerðir en að æsa upp í
mónnum fýsnir? Fjárhættuspilið er mörgum sinnum hættu-
n"nna.
X.
Þannig atvikaðist það, að ég lét veiða mig. Ég varð ást-
anginn, eins og það er kallað. Mér fanst unnusta mín vera
'niynd fullkomnunarinnar og ekki nóg með það, heldur fanst
mer hið sama um sjálfan mig. Það er þá líka varla sá óþokki
1 > að hann geti ekki fundið annan óþokka sér verri, ef hann
e'tar vel í kring um sig, — og þykist svo sjálfur fyrirmynd.
annig fór mér. Ég gifti mig ekki til fjár, og átti því óskylt
v‘ð flesta félaga mína, sem annaðhvort giftu sig peninga
^3na eða til þess að komast til meiri valda í þjóðfélaginu.
e3
Var ríkur, en hún fátæk. Það var það eina, sem ég gat
^átað af. Og svo hitt, að þar sem félagar mínir giftu sig án
Ss að láta sér koma til hugar að hætta við fjölkvæni það,
t>eif höfðu lifað í á undan giftingunni, þá hafði ég fast-
veðið að vera konu minni trúr eftir að við værum gift, og
^ var svo upp með mér af þessu, að ég réð mér varla.
9 var með öðrum orðum rétt og slétt svín, en taldi mér
Uln, að ég væri engill.
trfi
T'minn, sem við vorum trúlofuð, var ekki langur, en þó
ast^U .^an^ur þess, að ég var orðinn dauðleiður. Ég skamm-
v mm h^eint og beint, þegar ég minnist þess tímabils. Þvilíkur
e tm'°^Ur’ ^e9ar fólk er að tala um ást, þykist það eiga við
Vað andlegt, en ekki holdlegt. Maður skyldi nú ætla að