Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 101
ElMREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 413 *Þér hlæið að mér«, sagði hann gramur, »en ég er alls ekki að gera að gamni mínu. Ég er sannfærður um, að sá ‘'mi mun koma, að fólk sér hættuna. Þá munu menn undrast, hvernig það þjóðfélag gat staðist, sem lætur það viðgangast, e'ns og vort þjóðfélag gerir, að konan sýni sig hálfnakta í samkvæmum. Það er bannað með lögum að trufia $iðinn á mannamótum, en hvað er það annað en að trufla friðinn að Wfa konunni þannig að æsa upp dýrið í mönnum? Það er aheg það sama eins og að setja upp dýraboga við allar al- ^annaleiðir, og í rauninni enn þá verra! Hvers vegna er t. d. Ver'ð að banna fjárhættuspil, en leyfa þessa siðleysislegu kven- búninga, sem ekki eru til annars gerðir en að æsa upp í mónnum fýsnir? Fjárhættuspilið er mörgum sinnum hættu- n"nna. X. Þannig atvikaðist það, að ég lét veiða mig. Ég varð ást- anginn, eins og það er kallað. Mér fanst unnusta mín vera 'niynd fullkomnunarinnar og ekki nóg með það, heldur fanst mer hið sama um sjálfan mig. Það er þá líka varla sá óþokki 1 > að hann geti ekki fundið annan óþokka sér verri, ef hann e'tar vel í kring um sig, — og þykist svo sjálfur fyrirmynd. annig fór mér. Ég gifti mig ekki til fjár, og átti því óskylt v‘ð flesta félaga mína, sem annaðhvort giftu sig peninga ^3na eða til þess að komast til meiri valda í þjóðfélaginu. e3 Var ríkur, en hún fátæk. Það var það eina, sem ég gat ^átað af. Og svo hitt, að þar sem félagar mínir giftu sig án Ss að láta sér koma til hugar að hætta við fjölkvæni það, t>eif höfðu lifað í á undan giftingunni, þá hafði ég fast- veðið að vera konu minni trúr eftir að við værum gift, og ^ var svo upp með mér af þessu, að ég réð mér varla. 9 var með öðrum orðum rétt og slétt svín, en taldi mér Uln, að ég væri engill. trfi T'minn, sem við vorum trúlofuð, var ekki langur, en þó ast^U .^an^ur þess, að ég var orðinn dauðleiður. Ég skamm- v mm h^eint og beint, þegar ég minnist þess tímabils. Þvilíkur e tm'°^Ur’ ^e9ar fólk er að tala um ást, þykist það eiga við Vað andlegt, en ekki holdlegt. Maður skyldi nú ætla að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.