Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 123

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 123
£IMRE1ÐIN KREUTZER-SÓNATAN 435 er svo óheppinn að eiga heima í annari borg en hann, þá er barnið líka dauðadæmt. Það er ekki móðirin ein, sem heldur þetta, heldur alt annað kvenfólk í grend við hana. ^9 nú er dembt yfir hana úr öllum áttum fréttum um það, vernig Katrín Semjonovna misti þrjú börn, að eins af því, a^ Ivan Sacharitsch var ekki sóttur nógu snemma — því Van Sacharitsch bjargaði elztu dótfur Maríu Ivanovnu. — 9 svo er sagt frá því, hvernig Petroffs-hjónin fóru með börn Sln mn til borgarinnar að læknisráði og björguðu þeim þannig, en Kornitovs-hjónin voru kyr heima, og mistu svo öll börnin Vrir bragðið. Anna Petrovna fór með veika dóttur sína til snðurlanda, að Iæknisráði, og bjargaði henni með því, o. s. frv. Þannig kvaldi konan mín sig á hugsuninni um, að líf barn- anna okkar, sem hún elskaði, væri undir því komið, að hún en9i nógu snemma að vita um álit Ivans Sacharitsch! En Vað Ivan Sacharifsch mundi segja, vissi auðvitað enginn og a.ra Slzt hann sjálfur, þar sem það eina, sem hann veit með Vlssu- er það, að hann veit ekki neitt og getur ekkert hjálpað, en heldur áfram ráðleggingum sínum að eins til þess að fólk s uli ekki hætta að trúa því, að hann geti eitlhvað. Ef konan mín hefði verið réft og slétt dýr, mundi hún ekki afa kvalið sjálfa sig eins og hún gerði. Ef hún aftur á móti e*oi verið sönn manneskja, mundi hún hafa treyst guði og Sa9t eins og svo margar einlægar og trúaðar mæður: »Drott- lnn gaf, Drottinn tók, verði hans vilji!« Hún mundi hafa gsað með sér, að bæði líf barna hennar og annara væri í 9uðs hendi, en ekki á valdi dauðlegra manna. Og þá hefði Un ekki verið að ásaka sjálfa sig fyrir að hafa ekki gert ,a > sem í hennar valdi stóð, til þess að koma í veg fyrir s'úkdóm og dauða. En nú fanst henni, að allskonar hættur °9 sjúkdómar lægju í leyni fyrir þessum veikgerðu verum, Sein henni hafði verið trúað fyrir. Hún elur í brjósti ást á enn og finst sem hún eigi að ábyrgjast velferð þeirra, en Un þekkir ekki ráðin til þess, og heldur að þau ráð þekki 1 a^rir en læknarnir, henni al-ókunnugir menn, og þau ^a kaupir hún svo dýrum dómum, og það jafnt hvort þau 9a eða ekki. Afleiðingin verður svo sú, að hún er aldrei °ru99 um börnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.