Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 48
360 WILLARD FISKE EIMREIÐlN og vann lengstum að ritstjórnarstörfum fram til sumarsins 1867. Þá um haustið og fram á næsta sumar ferðaðist hann um Egyptaland og Gyðingaland og enn víðar; en meðan hann var í þeirri för var hann kjörinn prófessor í Norður- landamálum og þýzku, og jafnframt yfirbókavörður við Cornell- háskóla, sem þá var nýstofnaður. Hóf Fiske starf sitt þar snemma vetrar 1868 og gegndi þeim embættum fram til 1883. Sumarið 1880 kvæntist Fiske ágætiskonunni Miss ]ennie McGraw, frá Ithaca (bæ þeim, sem Cornell-háskóli er 0i en hún dó rúmu ári síðar, og var það Fiske þungur harmur. Frú Fiske var kona stórauðug, og erfði maður hennar all- mikið af eignum hennar. Þá er hann hafði sagt af sér em* bættunum við Cornell (1883), settist hann að í Florenz o3 átti þar heima til dauðadags. V/ann hann kappsamlega að söfnun bóka og að ritstörfum, eftir því sem heilsa hans leyfði; en oft var hann á ferðalögum. Fiske andaðist 17. september 1904 í Frankfurt am Main á Þýzkalandi; var hann þar á ferð. Hann er grafinn við hlið konu sinnar í kapellu Cornell-háskóla, þeirrar stofnunar, sem hann unni heitt og auðgaði með ávaxtasömu starfi sínu og stórgjöfum. Verður nafn hans tengt við háskólann, meðan þar stendur steinn yfir steini. II. Þó stiklað hafi aðeins verið á stærstu steinum í athafna- lífi Fiskes, er það auðsætt, að hann kom víða við sögu. H>n margbreyttu störf hans eru talandi vottur fjölhæfni hans o3 elju. Hann var bersýnilega meir en meðalmaður. Ritstjórasessinn skipaði hann með sæmd; enda var hann fjölmentaður, víðsýnn, áhugasamur um opinber mál, djarf* mæltur og prýðisvel ritfær. Bráðsnjöll er t. d. ritstjórnargrH0 hans um morð Lincolns Bandaríkjaforseta; mælska og djúP tilfinning haldast þar í hendur; var grein þessi víða prentuð og vinsæl mjög. Og Fiske ritaði ávalt öðruhvoru, að segia má fram til hinztu stundar, tímarita- og blaðagreinar um þaU mál, sem honum lágu á hjarta. Hann var einnig einn hinn fyrsti amerískra háskólakennara, sem fræðslu veitti í blaða- mensku. Cornell-háskóla var hann mjög þarfur maður með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.