Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 109

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 109
eiMRE1ÐIN KREUTZER-SÓNATAN 421 atvikin hagað því þannig, að okkur varð alt í einu ljóst, hví- |>kt regindjúp var staðfest á milli okkar. Ástin var útbrunnin íafnskjótt og við höfðum látið undan holdsfýsninni, og nú sá- Uln við hvort annað í réttu ljósi. Við vorum að eins tvær sigingjarnar mannverur, áttum ekkert sameiginlegt nema þá 0sk að öðlast sem mesta ánægju að unt var á hvors annars kostnað. Eg endurtek það, að ekkert annað var orsök deilunnar en tað, að við höfðum um stund losnað undan valdi fýsnarinnar, Svo að við komum nú til dyra eins og við vorum í raun og Veru- Eg skyldi ekki þá, að fjandskapur sá og kuldi, sem 9ert hafði vart við sig milli okkar, var eðlileg afleiðing þess, ^vernig við lifðum. Ég skyldi þetta ekki þá strax vegna þess, með stuttu millibili urðum við ástfangin aftur hvort í öðru. hélt því, að fyrsta rimman hefði að eins verið tiiviljun, og mundi aldrei nokkurntíma henda okkur aftur. En hveitibrauðsdagarnir voru ekki nærri á enda, þegar við Vorum aftur orðin leið hvort á öðru. Ástin var horfin út í Veður og vind, og ný rimma tók við. í þetta skifti leið mér etlnþá ver en áður. »Það hefur þá ekki verið nein tilviljun, emur nokkuð, sem ekki verður umflúið*, hugsaði ég með ^elfingu. Síðari rimman varð mér einnig minnisstæðari fyrir Pa°, að tilefnið var hrein og bein vitleysa. Það var eitthvað u| af peningum, en á peninga var ég jafnan óspar, og þá °kki sízt við konuna mína. Ég er nú búinn að gleyma nán- ur* atvikum, en ég man það eitt, að hún hafði fengið þá U9U í höfuðið, að ég vildi drotna yfir henni með tilstyrk Peninga minna, sem auðvitað var tóm markleysa, og hvorki enni samboðið að láta slíkf út úr sér eða mér að hlusta á ®’kt- Ég reiddist og bar henni á brýn skort á nærgætni. Un bar mér sama á brýn, og svo fór alt í bál og brand. 9 fann sama hatrið og kuldann í rödd hennar, svip og öllu átbragði eins og í fyrra skiftið, og mér leið illa. Ég hafði stundum áður lent í rimmu við bróður minn eða einhvern VlI1a minna, og jafnvel stundum við föður minn. En þó að Samræðan yrði þá stundum áköf og bitur, urðu orðin, sem °. uur fóru í milli, aldrei neitt líkt því eins hatursfull og eitruð e’ns og þegar hún og ég deildum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.